Sýnir 540 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hús With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mynd 1

Myndin er tekin í Winnipeg júní 1955. Aftan á hana er skrifað:
"Þetta er Sargent Ave eða "Jeelanders main street" eins og það var einu sinni kallað. Þarna búa mjög margir ísl og stóra hvíta húsið til hægri er Ísl I.O.G.T. húsið séð vestur."

Mynd 1

Ljósmynd í stærðinni 9 x9 sm. Svarthvít pappírskópía. Á myndinni er húsið Leikborg (Aðalgata 22b) á Sauðárkróki.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 13

Suðurgatan á Sauðárkróki. Fyrir miðri mynd er bifreiðin K801.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 14

Sambandshúsið í Reykjavík, Sölvhólsgata 4.
Aftan á myndina er skrifað: "Sambandshúsið í Reykjavík.Efsti glugginn á stafninum er á herberingu mínu og litli bærinn heitir Sölvhóll. Það er nokkuð áþekkt niður við sjóinn."

Mynd 16

Skrifstofa rafveitustjóra Rafveitu Sauðárkróks og jafnframt spennistöð, norðan pósthúss milli Freyjugötu og Skagfirðingabrautar.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 171

Íbúðarhúsið á Selnesi á Skaga. Húsið er byggt 1958. Vinstra megin sést gamli torfbærinn.
Fyrir framan húsið standa Vilhjálmur Árnason og tveir óþekktir drengir.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 199

Óþekkt fólk sem hefur stillt sér upp til myndatöku við húsvegg.
Myndin er skemmd og einnig mjög dökk og því erfitt að greina bæði fólk og staðsetningu.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 2

Ljósmynd í stærðinni 9 x9 sm. Svarthvít pappírskópía. Á myndinni eru, fv., húsin nr 20, 18 (Blöndalshús), 16 og 14 við Aðalgötu á Sauðárkróki. Þá sést í þak Aðalgötu 19. Myndin er líklega tekin af svölum húss nr 21 í við Aðalgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 217

Aðalgata 3, hús Ásgríms Sveinssonar og Hólmfríðar Jóhannesdóttur. Á svölunum standa Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) t.v. og Ásgrímur Sveinsson t.h. Búið er að rífa húsið.

Mynd 247

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 248

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 249

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 250

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 28

Óþekkt hús, hugsanlega á Akureyri. Tilgáta: Húsmæðraskóli??

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 28

Myndin er tekin í Piumas 1954
Aftan á myndinni stendur: "Hveitigeymslurnar í Píumas, svona turnar eru í hverju þorpi, mismunandi margir þó, og oft mjög stórir."

Mynd 283

Kofabyggð við Sauðá. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki hægra megin á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 284

Kofabyggð við Sauðá. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki hægra megin á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 3

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin af Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók. Fjallið Tindastóll í bakgrunni. Hægra megin við miðju er svokölluð Refakirkja og lengst til hægri sjást nokkur hús á Sauðárkróki.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 30

Svarthvít mynd í stærðinni 13,7 x 9,5 sm, límd á bréfspjald (kabinent) merkt Sigfúsi Eymundssyni ljósmyndara.
Á myndinni eru tíu karlmenn sem standa fyrir utan Hótel Tindastól.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 4

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin af Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók. Sér m.a. yfir göturnar Suðurgötu og Skagfirðingabraut.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 43

Myndin er tekin í Manitoba 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þinghúsið í Manitoba. Þetta er mjög fallegt hús og fyrir framan tröppurnar sést minnismerki af Viktoríu drottningu. Í garðinum er stittan af Jóni Sig."

Mynd 43

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni sést yfir Kvosina og hluta Kárastígs á Hofsósi, frá hafnarsvæðinu.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 44

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Dökka húsið næstfremst á myndinni er Pakkhúsið. Aftast sést hluti Kárastígs.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 44

Laugar í Þingeyjarsýslu. Húsmæðraskólinn. Mynd líklega frá 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 44

Myndin er tekin í Manitoba 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þessi mynd er tekin inní andyri Þinghússins. Þessi vísundur er í fullri stærð og annar stendur hinu megin við stigann. Þeir eru baðir úr bronsi, en annars er húsið allt úr steini."

Mynd 45

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Lengst til vinstri er Pakkhúsið. Kvosin og þar fyrir ofan hluti Kárastígs og hluti Suðurbrautar.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 46

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þessi mynd er tekin niður aðalgötu Winnipeg-Portage. Dökka húsið niður með götunni með hvíta skúrnum á þakinu (með tvo svarta depla) er Eaton verslunin. Hendson Bayrslunin sést ekki, hún er nær okkur, sömu megin."

Mynd 47

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þessi mynd er nú ekki af neinni sérstakri götu, en svona eru allar íbúðar göturnar. í Wpeg.Húsin eru lítil en falleg, og ot engin girðing fyrir framan þau, svo kemur gangstjettin milli hennar og göturnar eru breiður grasivaxinn bali með einfaldri trjáröð. Það eru aldrei neinar búðir við þessar götur heldur aðeins á götunum sem skera þær."

Mynd 49

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru Guðni Óskarsson, Garðar Sveinn Árnason og ...

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 49

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Ég stend þarna í dyrunum á Fort Garry virkinu. Þetta hlíð stendur til minja um þetta stóra virki og það eina sem eftir er af því. Það stóð þar sem miðborg Wpeg er nú."

Mynd 5

Ljósmynd í stærðinni 9 x 9 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin úr suðri, sér yfir Sauðárkrók og í bakgrunni er fjallið Tindastóll.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 5

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955. Aftan á hana er skrifað:
"Þetta er húsið sem stendur í City Park, það er eins konar söluturn."

Mynd 50

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru Guðni Óskarsson og Garðar Sveinn Árnason.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 50

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Ég stend þarna upp við trjábút sem Kobbi sýndi okkur einu sinni þegar við vorum ða komu úr "stéttarbaráttunni". Hann er hafður þarna til sýnis. Það ar fellt 1929 og var það þá 687 ára. Það má glöggt sjá árshringina, og svo hafa þeir merk inn á (hvítu strikin). Það var þetta gamalt þegar Columbus fann Ameríku og önnur merkileg ártöl. Það er um 6 fet í þvermál, frá British Columbia."

Mynd 51

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þetta er Yarwood 806, þar sem við höfðum herbergi hjá Guddu. Kári stendur við hliðið."

Niðurstöður 1 to 85 of 540