- IS HSk N00210-C-3
- Item
- 1955
Vélritað hefti með 8 blaðsíðum og kápu. Vélritað. Inniheldur bændavísur eftir Gunnþórunni Sveinsdóttur frá Mælifellsá. Ortar um bændur í Laxárdal og á Skaga.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
Vélritað hefti með 8 blaðsíðum og kápu. Vélritað. Inniheldur bændavísur eftir Gunnþórunni Sveinsdóttur frá Mælifellsá. Ortar um bændur í Laxárdal og á Skaga.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
Gunnar Jóhann Valdimarsson: Skjalasafn
Gögn er varða Freyjugötu 19 á Sauðárkróki og kaup á jörðum. Einnig brot af leikriti og kveðskapur.
Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)
Ein lítil ljóðabók sem telur 8 bls. í litlu broti. Heftuð saman, en hefti hafa verið fjarlægð. Höfundur ljóðanna er Pétur Jónsson og heitir bókin "Til Skagafjarðar"
Gísli Felixson (1930-2015)
Indíana Sigmundsdóttir: Skjalasafn
Sendibréf, kort og kveðskapur. Úr fórum Indíönu Sigmundsdóttur.
Indíana Sigmundsdóttir (1909-1995)
Kveðskapur. "Héraðsvötn hin eystri brúuð 1. apríl 1896"
Part of Erlendur Hansen: Skjalasafn
Ljóð, 6 erindi sem hefur titilinn "Hjéraðsvötn hin eystri búruð í apríl 1896". Á ljósritinu stendur að þetta sé úr bréfasafni Friðriks Hansen og óvíst sé um höfund".
Kvæði sungin á þjóðminningarhátið Skagafjarðar
Kvæði sungin á Þjóðminningarhátíð Skagafjarðar 2. júlí 1898. Kvæði: Hjeraðshátíð Skagafjarðar 1898, Minni Íslands, Minni konungs, Minni Skagafjarðar, Minni kvenna.
Kvæði til sýningar í Skagafirði
Kvæðin til sýningarinnar í Skagafirði 28. maí 1881. Kvæði heita; Byrjunarljóð, Skagafjörður, Kvenna minni, Sönglistin, Vínið, Skilnaðarvísur. Prentað á Akureyri í prentsmiðju Fróða.
Part of Erlendur Hansen: Skjalasafn
Ljóð eftir Erlend Hansen, Friðrik Hansen og Sigurð Jónsson (Arnarvatni) við lög. Nótnablöð með ljóðum. Af sumu eru tvö eintök. 1 blaðaúrklippa um tildrög lagsins "Blindi drengurinn" en lagið var eftir Pétur Sigurðsson og ljóðið var eftir...
Jóhannes Friðrik Hansen (1891-1952)
Þórunn Sigurðardóttir: Skjalasafn
Mikið til vísur og ljóð frá seinni hluta 19. aldar. Sigurjón telur að mörg handritanna eigi uppruna sinn að rekja til Eyjafjarðar.
Þórunn Sigurðardóttir (1881-1968)