Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 18 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hólar í Hjaltadal Kirkjur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

15 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 166

Prestar og fleira fólk á leið til kirkju.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

BS2770h

Grafsteinn barns Sabinskys byggingameistara Hóladómkirkju í anddyri kirkjunnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Mynd 167

Mannfjöldi fyrir utan Hóladómkirkju. Óþekktur maður í ræðustóli.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Gjöf til Hóladómkirkju

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð og er gjafabréf til Hóladómkirkju, til minningar um Gísla Sigurðsson og Kristínu Björnsdóttur er bjuggu í Neðra-Ási í Hjaltadal. Gefið af börnum þeirra. Staðfesting á afhendingu bankabókar er handskrifuð á bréfið og undirrituð af Kristjáni Eldjárn, síðar forseta.

Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason (1876-1969)