Sýnir 127 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bátar With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Nótabátur á Aðalgötunni.

Verið að flytja Nótabát á Aðalgötu Sjá má Aðalgötu 17 og 19. Svangrund og Apótek. Bíllinn er SK 25, bíll Hjartar Laxdal en hann mun hafa stjórnað flutningum. Myndin er tekin fyrir árið 1940.

Mynd 09

í Drangeyjarfjöru, 15. júní 1951. Pálmi Sighvats, Sigurfinnur frá Steini, Erlendur og Júlíus Fr. bak við bátinn.

Mynd 28

Mynd tekin í Drangeyjarfjöru 30. júní 1951. Pálmi Sighvatsson, Þorsteinn Andrésson Sigurfinnur frá Steini, Jón Andrésson, Erlendur og Hermann Ragnarsson.

GI 588

Sigfús Sigurðsson (1910-1988) dregur bátinn - Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) stendur við bátinn. Guðný Þuríður Pétursdóttir fremst í bátnum.

GI 589

Sigfús Sigurðsson (1910-1988) dregur bátinn - Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) stendur við bátinn. Guðný Þuríður Pétursdóttir fremst í bátnum.

KCM34

Gamla bryggjan - Sauðárkróki. Sjá brautarteinana (t.h.) sem lágu til fiskvinnsluhússins (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 360

Frá vinstri um borð í "Kríunni"- bát Kr. C. Magnússonar: Kr. C. Magnússon- Kristján Guðmundsson bókari hjá K.S. og Rögnvaldur Ólafsson frá Kópavogi. Safn Kr. C Magnússonar.

KCM769

Tilgáta: Sjómannadagur á Sauðárkróki. Aðfallspípa í stöðfarhúss Gönguskarðsávirkjunar áberandi á miðri mynd (ca.1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 11

Tveir bátar með farþegum við bryggju. Fjöldi fólks stendur á bryggjunni, nokkrir með reiðhjól. Sennilega Akureyri frekar en Húsavík. Á húsinu fyrir miðri mynd stendur "Maskinverksted."

Egill Jónasson (1901-1932)

BS607

Báturinn Geir GK 135 í Grindavík. Báturinn mun nú vera í eigu Þjóðminjasafns.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Við bát

Tilgáta Christian Popp lengst til vinstri aðrir óþekktir en eins og unnið sé að bát.

Ingrid Hansen (1884-1960)

Drangey 19

Á leiðinni í land. tilgáta um árið 1953. Frá vinstri: Sigmundur Eiríksson og Friðvin Jónsson aðrir óþekktir.

Sigurfinnur Jónsson (1930-)

GI 836

F.v.: Guðjón Ingimundarson (1915-2004), Sigrún Jónsdóttir, Páll Sigurðsson og Jón Hjartar.

Mynd 03

Mynd tekin í Drangeyjarfjöru, sést útbúnaður þeirra sem dvöldu við veiðar í Drangey.
Dagsetning myndar er 20. júní 1951.

Mynd 05

Bátur í Drangeyjarfjöru. Báturinn heitir Björg SK 31. Aftan á mynd stendur einnig Ottó og Elli, báturinn dregin upp með talíu.
Vélbáturinn Björg SK.31 dregin á land með talíu á Drangeyjarfjöru 1943. Erlendur og Ottí Þorvaldsson voru aðeins tveir við Eyjuna það vor og urðu að draga bátinn á hliðinni svo báðir gætu verið við dráttinn. Allan útvegin urðu þeir að selflytja á bátnum frá Sauðárkróki svo og fuglinn til lands.

BS15

Seglbátur. Gæti verið við Amervatn í Dissen í Þýskalandi

Bruno Scweizer (1897-1958)

PJ 161

Reykjavíkurhöfn. Myndin er tekin 1954-55.
Bátarnir eru Sæfari II Reykjavík og Auður GK 285.

Páll Jónsson

Drangey 18

Fuglatalning í Drangey. Frá vinstri: Jón Jónsson, Sigurfinnur Jónsson og Finnur Guðmundsson.

Sigurfinnur Jónsson (1930-)

Niðurstöður 1 to 85 of 127