Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bruno Schweizer: Skjalasafn Ísland Eining Verkakonur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréfritari: Wilhelm(ine) Schweizer

Bréf Wilhelm Schweizer til Bruno Schweizer 07.06.1949. Efnið fjallar að mestu um möguleika á að flytja til Íslands þýskt vinnuafl. Aftast er handskrifuð klausa til Beggu eða Baggu og undir hana skrifar "Anny".

Wilhelmine Schweizer

Eva Schottlaender

1 vottorð/prófskírteini frá Bestimmungen des Bayerischen Staatsministeriums fur Ernahrung, Landwirtschaft und Forsten. Virðist hafa verið próf í almennri kunnáttu í sveitastörfum svo sem að mjólka, elda, baka, þvo og fleira. Undirritað og stimplað. 1 handskrifað blað, A5, smábréf frá Evu til Bruno, dagsett 14.05.1949 ásamt umslagi. 1 meðmæli, vélritað blað, A5, undirritað og stimplað af kennara Evu, R. Schmid, dagsett 10.04.1949. 1 meðmæli, vélritað blað, A5, undirritað og stimplað af kennurum Evu, Helene Ranke og Marie v. Steindorf, dagsett 06.09.1947.

Bréfritari: Ebert, Bayerisches Staatsministerium f

Bréfritari: Bayerishces Staatsministerium für Arbeit und soziale Fürsorge, München, Þýskalandi. Undirritað af "Ebert". Viðtakandi: Bruno Schweizer, við Klepp, Reykjavík. Efni: "Anwerbung von weiblischen Arbeitskräften nach Island" / Ráðning verkakvenna til Íslands.

Bayerisches Staatsministerium für Arbeit und soziale Fürsorge