Sýnir 12 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions Bækur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Halldór Benediktsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00419
  • Safn
  • 1933-1978

Gögn varðandi Varmahlíðarfélagið, Lestrarfélag Seyluhrepps og Barnaskóla Seyluhrepps. Einnig fáein einkaskjöl úr fórum Halldórs.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Kristján Ólafur Kristjánsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00406
  • Safn
  • 1942 - 1948

Bók og blöð frá Fornbókaverslun Kristjáns Kristjánssonar sem var í Hafnarstræti 19, Reykjavík.

Kristján Ólafur Kristjánsson (1873-1959)

Gunnar Oddsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00303
  • Safn
  • 1821-1985

Skjöl úr fórum Gunnars Oddssonar í Flatatungu á Kjálka. Gamlar bækur, tímarit ungmennafélagsins Framfarar og gögn Veiðifélags Skagfirðingar Héraðsvatnadeildar. Gögnin voru afhent úr dánarbúi Gunnars.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Kristján Hansen og María Björnsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00277
  • Safn
  • 1900-1995

Ýmislegt úr fórum hjónanna Kristjáns Friðrikssonar Hansen og Maríu Björnsdóttur, Sauðárkróki. Heimilisbókhald, minningarbækur, bréf, ljósmyndir, ýmis skjöl og skírteini, útgefnar bækur og fleira.

María Björnsdóttir Hansen (1920-2006)

Bjarni Haraldsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00168
  • Safn
  • 1900-1976

Ýmislegt uppsóp, m.a. bókhald, gögn Góðtemplara, bækur, kort, bréf og fleira.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Árni Björnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00132
  • Safn
  • 1909-1910

Ein lítil stílabók sem á stendur: "Kærleikurin Sigrar um síðir. Séra Árni Björsson þýddi 1910" Inn í bókinni voru tvö handskrifuð blöð með sveitargjöldum Jóhanns Jónassonar frá Litladal 1909.

Árni Björnsson (1863-1932)

Jón Nikódemusson: Skjalasafn

  • IS HSk N00110
  • Safn
  • 1954

Bók eftir Trausta Einarsson um þyngdarafl á Íslandi.

Jón Sigvaldi Nikódemusson (1905-1983)