Sýnir 15 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018) Bréf
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Garðar Víðir Guðjónsson : Skjalasafn

  • IS HSk N00182
  • Safn
  • 1902-2007

Gögn úr búi Garðars Víðis Guðjónssonar. Annars vegar gögn frá föður hans, Guðjóni Jónssyni Tunguhálsi. Hins vegar gögn sem höfðu borist konu Garðars, Sigurlaugu G. Gunnarsdóttur.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00167
  • Safn
  • 1884-2015

Eftirmæli, ljóð eftir Lilju Sigurðardóttur, ljósrituð sendibréf, jólabréf og ágrip af sögu Sleitustaðaættarinnar, Reynir Jónsson tók saman árið 2013.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Sendibréf

Sendibréf ljórituð. Bréfritari var Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) og viðtakandi var Lilja Sigurðardóttir (1884-1970) systir Amalíu.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Sendibréf

Sendibréf ljórituð. Bréfritari var Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) og viðtakandi var Lilja Sigurðardóttir (1884-1970) systir Amalíu.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Garðar Víðir Guðjónsson : Skjalasafn

  • IS HSk N00210
  • Safn
  • 1925-1985

Ein dagbók, 13 ljósmyndir, eitt bréf, blað með ljóðum og þrjú ljóðahefti.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Eftirmæli

Handskrifað sendibréf frá Reyni Jónssyni. Ljóð er heitir Gamla baðstofan kvödd, tvö mismunandi ljósrit. Horft um öxl eftir Lilju í Ásgarði.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Bréfritari: Steinunn Bjarmann. Viðtakandi Sigurlaug G. Gunnarsdóttir

3 jólabréf frá Steinunni Bjarman.
Bréf 1. Kópavogi 2005. Með fylgir vélritað afrit af bréfi Steinunnar Jónsdóttur, fædd 1850.
Bréf 2. Kópavogi 2006. Með fylgir vélritað afrit af tveimur bréfum Árna Eiríkssyni, dagsett 1876 og 1877.
Bréf 3. Kópavogi 2007. Með fylgir vélritað afrit af bréfi Hólmfríðar Jónsdóttur, dagsett 1841.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)