Showing 34 results

Archival descriptions
Lög
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Áhugamannafélagið Drangey (Afhending 1980)

  • IS HSk E00129
  • Fonds
  • 1959 - 1966

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi. Bókin er með tölusettar blaðsíður upp í bls.192 og er síðast ritað í bókina bls.13. Eitt prentað skjal um yfirlit yfir fuglaveiði við Drangey.

Áhugamannafélagið Drangey

Álit allsherjarnefndar

Álitið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Með liggur samhljóða afrit, gert með kalkipappír.
Varðar löggjöf um sveitarstjórnakosningar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Sögufélags Skagfirðinga

Bréfið er vélritað á pappírsörk í AA stærð.
Það varðar sjötugsafmæli Jóns Sigurðssonar á Reynistað.
Rakaskemmdir og óhreinindi eru á bréfinu.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Erindi og mál 1935

Kaupsamningur á milli Sigurrósar Sigurðardóttir og U.M.F Tindastóls varðandi Bifröst
Stefnuskrá "Fjelag íslenskra þjóðernissinna"
Bréf frá UMFÍ
Lög Íþróttasamband Íslands

Lög

Hefti í brotinu 10x14 cm. Alls 32 bls auk kápu.
Fjölritað.
Ástand skjalsins er gott.

Kvenfélagasamband Íslands (1930-)

Lög og reglur

Gögn varðandi lög og reglur:
Lög um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 29/1963
Lög um starfskjör launþegar o.fl. nr 9 frá 14. mars 1974
Lög um fjárhagsnlegan stuðning við tónlistarskóa nr 22/1975.

Tónlistarskóli Skagafjarðar (1999-)

Lögbók Magnúsar konungs lagabætis

Lögbók Magnúsar konungs, Lagabætis, handa Íslendingum, eður Jónsbók hin forna : lögtekin á alþingi 1281 / útgefandi Sveinn Skúlason. Akureyri : útgefanda ekki getið, 1858. 325, bls. ; 18 sm. Bókin er heilleg.

Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00283
  • Fonds
  • 1890-1980

Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps, Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepss innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburður um einkunnir í skóla.

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)

Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00283
  • Fonds
  • 1880-1980

Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps á Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepps innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburð um einkunnir í skóla.

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)