Showing 11 results

Archival descriptions
Reikningur
Print preview Hierarchy View:

Erindi og mál 1960-1969

Vantar gögn ársins 1965.
Bréf, skýrslur, greinargerðir, fundargerðir, fréttabréf Æskulýðssambands Íslands, þinggerðir, fimleikaæfingar, Bifröst, símskeyti, reikningur, erindi og skýrslur vegna ýmsa íþróttaviðburða, æfingatafla, styrkir, listi yfir áskrifendur að Skinfaxa, skjöl vegna afmælishátíðar 1968, metaskrá 1967, lög ungmennafélagsins, sumarbúðir Umss, dreifibréf, stofnþing Badmintonfélags Íslands, æfingartöflur, uppgræðsla Sauðárkróks Nafa, Hestamannafélag Léttfeti, skautar, Knattspyrnuráð Skagafjarðar, styrkbeiðni, Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót, Skíðasamband Íslands, inngöngubeiðnir, happdrætti, íþróttafatnaður teikningar með litlum textílprufum frá Sportver, efnahagsreikningar Bifröst, ársþing UMSS og fleira.

Erindi og mál 1927

Fréttabréf, bréf, upplýsingar um íþróttanámskeið, úrsagnir, reglugerð, bréf frá Ísí, kjörbréf, skýrsla um sundnámskeið á Sauðárkróki og reikningar, styrkir og fleira.

Erindi og mál 1926

Reikningar yfir tekjur og gjöld af skemmtun
Bréf
Hvöt, útgefandi U.M.S.K 1 tbl. 1926
Símskeyti
1 blað skattalög 1921
afmælisfagnaður
aðgangsmiði
auglýsingar frá Í.S.Í
fréttabréf frá ungmennasambandi Kjalarnessþings (U.M.S.K)

1924

Reikningar og ýmis útgjöld, reikningar fyrir dansleik, húsaleigureikningar, reikningar frá stúkunni Gleym mér eigi, Gróðarstöðin, verslun Kr. P. Briems Sauðárkróki, hinar sameinuðu íslenzku verzlanir, sýslumaður Skagafjarðarsýslu, afmælisnefnd, Hótel Tindastóll, skemmtanir, afmælishald, listi yfir þá sem skulda Umf. Tindasól, reikningar vegna leikfimi karla og kvenna,

1923

Reikningar og ýmis útgjöld, reikningar afmælisnefndar, húsaleigureikningar, íþróttanefnd, reikningar frá stúkunni Gleym mér eigi, leikfimi kvenna, Carl Höepfners verzlun, Kaupfélag Skagfirðinga, Gróðarstöðin, nafnalisti yfir þá sem skulda Tindastól. ársreikningur 1922-1923, listi yfir sölum á gulrófum, kostnaðarreikningar vegna sundnámskeiðs, Ræktunarfélag Norðurlands,