Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Kristján C. Magnússon (1900-1973) Ingimar Bogason (1911-1996) Kosningar
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM177

Kjörfundur í barnaskólanum við Aðalgötu á Sauðárkróki 1954. Fulltrúar framboða sitja við borð f.v. Margeir Hallgrímsson (Maddi) - Ingimar Bogason - Óskar Stefánsson - Ögmundur Svavarsson - Ísak Árnason og Friðvin Þorsteinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM172

Kjörfundur í barnaskólanum við Aðalgötu á Sauðárkróki 1954. Fulltrúar framboða sitja við borð en nokkrir drengir fyrir framan sem höfðu það hlutverk að hlaupa með lista á skrifstofur flokkanna. Drengirnir f.v. Ögmundur Helgason - Leví Konráðsson - Jens Evertsson - Hörður Ingimarsson. Fulltrúar flokkanna f.v. Margeir Hallgrímsson (H Valberg – Maddi) - Ingimar Bogason - Óskar Stefánsson - Ögmundur Svavarsson - Ísak Árnason og Friðvin Þorsteinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)