Showing 15 results

Archival descriptions
Bifröst, Sauðárkróki Aldraðir
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

15 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 1123

Nýársfagnaður eldir borgara í Bifröst (í janúar 1997). Frá vinstri Guðjón Ingimundarson (næst,1915-2004) - Guðvarður Valberg Hannesson (við vegginn, 1922-1993) - Áshildur Öfjörð Magnúsdóttir (1930-) Steingrímur Friðriksson - Ragnheiður María Ragnarsdóttir (1921-2009) - Kristján Sölvason (1911-1994) - Sigurlaug Antonsdóttir - Kristín Margrét Sölvadóttir (1905-2003), Marteinn Steinsson og Guðmundur Sveinbjörnsson.

Feykir (1981-)

Fey 1124

Nýársfagnaður eldri borgara í Bifröst (í janúar 1997). Við borðið næst t.v. Tryggvi Guðlaugsson t.h. og Jakob Maríus Sölvason (1917-1994) - Við borðið fjær f.v. Hulda Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir (1922-) - Hólmfríður Jónsdóttir - Erna Jónsdóttir og á móti henni er Helga Jónsdóttir og Pétur Guðjónsson frá Hrauni í Sléttuhlíð. Við hliðina á Pétri (nær) Hulda Gísladóttir. Við borðið t.h. er Karla Berndsen fyrir miðju vinstra megin og Stefanía Ástvaldsdóttir nær. Næst hægra megin við borðið er Dagbjört Stefánsdóttir.
Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

GI 505

Þorrablót eldriborgara haldið í Bifröst. F.v. Friðfríður Jóhannsdóttir - Marsebil Agnarsdóttir - Bergur Guðmundsson - Hólmfríður Jónsdóttir og Hólmfríður Jónasdóttir.

GI 506

Tilgáta í miðjunni er Hrólfur frá Kolgröf. F. v. Agnar Jóhannesson (frá Heiði) - Hrólfur Jóhannesson - Guðjón Einarsson og Kristján Sölvason (með gleraugu og hönd á höku)

GI 507

tilgáta í miðjuna er Lilja í Holti. F.v. Vilhjálmur Óskarsson - Ingibjörg Hallgrímsdóttir og Skapti Óskarsson. Sér á vangan á Sigríði Jóhannesdóttur.

GI 509

Þorrablót eldriborgara haldið í Bifröst. Frá vinstri Guðmundur Andresson "7+1" Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) og Fjóla Kristjánsdóttir

GI 512

Þorrablót eldriborgara haldið í Bifröst. Frá vinstri Marteinn Jónsson - Hulda Sigurbjörnsdóttir og Sigurjón Þóroddsson. F. v. Marteinn Jónsson - Hulda Sigurbjörnsdóttir og Sigurjón Þóroddsson.

GI 513

Þorrablót eldriborgara haldið í Bifröst. F. v. María Aadnegard - Guðrún Ágústsdóttir - Petrea Guðmundsdóttir - og Herdís Ólafsdóttir frá Brennigerði (með sjal) óþekkt lengst t.h.

GI 514

Þorrablót eldriborgara haldið í Bifröst. Frá vinstri við borðið á bak við er Geirmundur Valtýrsson - Freyja Oddsteinsdóttir - Aðalheiður Árnadóttir - Guðrún Ólöf Svavarsdóttir og Elísabet Petrea Ögmundsdóttir. F. v Rannveig Þorvaldsdóttir (bláklædd) Marteinn Jónsson (sér á vangan). Innan við borðið f. v. Geirmundur Valtýrsson - Freyja Oddsteinsdóttir Aðalheiður Árnadóttir - Guðrún Svavarsdóttir og Elísabet Ögmundsdóttir

GI 515

Þorrablót eldriborgara haldið í Bifröst. Hægra megin við borðið er Jón Snædal og Maron Sigurðsson. F.v. Stefán Sigmundsson (frá Hlíðarenda) Þuríður Þorsteinsdóttir - Jón Jónsson (frá Helgustöðum) - Jón Snædal og Maron Sigurðsson.

GI 516

Þorrablót eldriborgara haldið í Bifröst. Fv. Sigríður Jóhannesdóttir - Guðbjörg Hjálmarsdóttir - Guðríður Hjálmarsdóttir - óþekkt - Marsibil Agnarsdóttir - Friðfríður Jóhannsdóttir - Guðrún Bergsdóttir -(frá Yrti-Hofdölum)Bergur Guðmundsson og Hólmfríður Jónsdóttir (frá Nautabúi) Hólmfríður Jónasdóttir - Jón Jónsson (bak við) og Þuríður Þorsteisdóttir (frá Helgustöðum) Stefán Sigmundsson - (frá Hlíðarenda) Jón Snædal og Maron Sigurðsson.

GI 517

Frá vinstri Stefanía Ástvaldsdóttir - Hallfríður Bára Haraldsdóttir - Karla Bendsen - Hrefna Jóhannsdóttir og Álfheiður Ástvaldsdóttir.