Showing 12 results

Archival descriptions
Sigurfinnur Jónsson (1930-)
Print preview Hierarchy View:

12 results with digital objects Show results with digital objects

Drangey 16

Sigurfinnur að síga Háusigum. Sigurfinnur með vaðinn yfir bjargstokknum og reiðubúinn í niðurferðina. Einu sinni kom Sigurfinnur með 320 heil egg úr þessum stað.

Sigurfinnur Jónsson (1930-)

Drangey 21

Sigmenn í Drangey. Frá vinstri: Halldór Jónsson, Stefán Helgason, Sigmundur Eiríksson, Friðvin Jónsson, óþekktur, óþekktur og Sigurfinnur Jónsson.

Sigurfinnur Jónsson (1930-)

EH22.b

Frá vinstri Ragnar Hansen, Erlendur Hansen, Jón Eiríksson frá Fagranesi, Sigmundur Eiríksson og Sigurfinnur, Friðrik Málfreðs og Malli.

Hvis 994

Jón Jónsson og Sigfríður Jóhannsdóttir, bændur á Steini á Reykjaströnd og synir þeirra, talið frá vinstri: Halldór Maríus Svanur Jónsson. Friðvin Jóhann Svanur Jónsson. Sigurfinnur Jóhann Svanur Jónsson. Páll Ingi Svanur Jónsson.

Mynd 09

í Drangeyjarfjöru, 15. júní 1951. Pálmi Sighvats, Sigurfinnur frá Steini, Erlendur og Júlíus Fr. bak við bátinn.

Mynd 28

Mynd tekin í Drangeyjarfjöru 30. júní 1951. Pálmi Sighvatsson, Þorsteinn Andrésson Sigurfinnur frá Steini, Jón Andrésson, Erlendur og Hermann Ragnarsson.