Showing 7 results

Archival descriptions
Ragnhildur Helgadóttir (1937-2014)
Print preview Hierarchy View:

7 results with digital objects Show results with digital objects

Hcab 1612

Fremst til vinstri: Steinunn Garðarsdóttir- Geirlaug Björnsdóttir- Hrafnhildur Stefánsdóttir- Hólmfríður Hemmert og Auður Torfadóttir. Miðröð frá vinstri: Erna Jónsdóttir- Sigríður Svavarsdóttir- Hólmfríður Friðriksdóttir- Erla Gígja Þorvaldsdóttir- Helga Guðrún Eysteinsdóttir og Gígja Haraldsdóttir. Aftast frá vinstri: Svava Svavarsdóttir- Oddrún Guðmundsdóttir- Elsa María Valdimarsdóttir- Ragnhildur Helgadóttir- Lissý Björk Jónsdóttir og Soffía Magnúsdóttir. Í Barna og Unglingaskóla Sauðárkróks- í handavinnutíma.

Hcab 358

Fermingarveisla Guðrúnar Eyþórsdóttur. Sitjandi frá vinstri: Sigrún Haraldsdóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir, Jean Valgarð Blöndal, Sigríður Stefánsdóttir, Guðrún Eyþórsdóttir, Eyþór Stefánsson, Ragnhildur Helgadóttir, Sr. Helgi Konráðsson. Börn frá vinstri Hulda Vilhjálmsdóttir, Stefán og Guðrún Jörundsbörn frá Hrísey. Standandi frá vinstri; Vilhjálmur Hallgrímsson, Heiðbjört Óskarsdóttir, Jóhanna Blöndal og Guðrún Stefándsdóttir, R.vík.

KCM1184

Útför séra Helga Konráðssonar 1959. Líkmenn. Fremstur t.v. Guðjón Ingimundarson, næsti sést ekki, þá Guðmundur Sveinsson og aftastur Torfi Bjarnason. T.h. Guðjón Sigurðsson fremstur, þá (Haraldur Júlíusson).
Á eftir kistunni kemur Ragnhildur Helgadóttir (dóttir s.r. Helga).
Sama mynd og Atb 151.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1194

Jarðaför sr. Helga Konráðssonar. Líkmenn t.v. Marteinn Steinsson fremstur, Gísli Felixson, Björn Daníelsson og Friðrik Margeirsson aftastur. t.h. Magnús Bjarnason fremstur, Þorvaldur Guðmundsson, Árni Þorbjörnsson og Jón Þ Björnsson aftastur.
Ragnhildur Helgadóttir (dóttir sr. Helga) gengur á eftir Jóni Þ.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)