Sýnir 211 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Málaflokkur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Teikningar

Teikningar af félagsheimilinu Bifröst, gerðar af Gísla Halldórssyni arkitekt. Teikningarnar eru ódagsettar.

Úrslit í Grettissundi 1940-1996

Yfirlit yfir keppendur og úrslit í Grettissundi 1940-1996 og þar með yfirlit yfir handhafa Grettisbikarsins þessi ár. Forsaga þessarar keppni er sú að þegar sundlaugin í Varmahlíð var vígð árið 1939 gaf Skagfirðingafélagið í Reykjavík lauginni bikar, svokallaðan Grettisbikar, til þess að keppa um í sundlauginni í 500 m. sundi og öðlast þar með titilinn "sundkappi Skagfirðinga".

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Ýmislegt

Stundaskrá með yfirliti yfir afnot ákveðinna hópa af sundlaug Sauðárkróks árið 2002 og samskipti Guðjóns við Sveitarfélagið vegna gjafar hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Kristjánsdóttur, til sundlaugarinnar.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Niðurstöður 171 to 211 of 211