Ingi Tómas Lárusson (1892-1946)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingi Tómas Lárusson (1892-1946)

Parallel form(s) of name

  • Ingi T. Lárusson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1892 - 24. mars 1946

History

Ingi T. Lárusson tónskáld fæddist á Seyðisfirði 26. ágúst 1892. Hann var sonur hjónanna Lárusar Tómassonar, skólastjóra, bókavarðar og sparisjóðsgjaldkera á Seyðisfirði, og k.h., Þórunnar H. Gísladóttur Wium. Ingi kvæntist 1921 Kristinu Ágústu Blöndal frá Seyðisfirði en þau skildu árið 1935, þau eignuðust eina dóttur. Ingi stundaði nám við VÍ 1911-13, starfaði við Hinar sameinuðu íslensku verslanir á Vestdalseyri, var símstöðvarstjóri á Norðfirði og á Vopnafirði og starfaði við Kaupfélag Héraðsbúa á Reyðarfirði. Ingi var eitt ástsælasta tónskáld þjóðarinnar á síðustu öld og bjó yfir snilligáfu á því sviði. Öll sín frægustu lög, svo sem Í svanalíki, Ég bið að heilsa, Litla skáld á grænni grein og Til fánans, samdi hann sem barn og unglingur. Lagið Ó, blessuð vertu sumarsól, samdi hann sjö ára að aldri.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Lárus Tómasson (1854-1917) (22.06.1854-09.04.1917)

Identifier of related entity

S01651

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Tómasson (1854-1917)

is the parent of

Ingi Tómas Lárusson (1892-1946)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórunn Halldóra Gísladóttir Wium (1862-1931) (7. sept. 1862 - 30. sept. 1931)

Identifier of related entity

S01648

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Halldóra Gísladóttir Wium (1862-1931)

is the parent of

Ingi Tómas Lárusson (1892-1946)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Margrét Kristín Lárusdóttir (1890-1971) (3. maí 1890 - 5. mars 1971)

Identifier of related entity

S01650

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Kristín Lárusdóttir (1890-1971)

is the sibling of

Ingi Tómas Lárusson (1892-1946)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Snorri Lárusson (1899-1980) (26. ágúst 1899 - 6. maí 1980)

Identifier of related entity

S02003

Category of relationship

family

Type of relationship

Snorri Lárusson (1899-1980)

is the sibling of

Ingi Tómas Lárusson (1892-1946)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01649

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

22.09.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places