Ingibjörg Jónsdóttir (1908-2001)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Jónsdóttir (1908-2001)

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Jónsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Imba

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1908 - 11. ágúst 2001

History

Ingibjörg er fædd á Bólu í Blönduhlíð, dóttir Jóns Ingimars Jónassonar og k.h. Oddnýjar Stefánsdóttur. Ingibjörg ólst upp í Bólu en fór til Akureyrar 1922 þar sem hún var m.a. í vistum. Hún fór í Kvennaskólann í R.vík og lauk þar námi. Árið 1930 flutti hún til Siglufjarðar þar sem hún setti upp matsölu og rak hana að sumrinu. Þá rak hún einnig saumastofu á Siglufirði og saumaði skinnhúfur, skinnhanska, lúffur og vinnuvettlinga. Þessa framleiðslu seldi hún víða um land. Ingibjörg tók mikinn þátt í félagslífi á Siglufirði. Auk þess að syngja með Kirkjukór Siglufjarðar starfaði hún með kvenfélaginu þar og eitthvað með leikfélagi Siglufjarðar. Árið 1945 flutti hún ásamt manni sínum, Pétri Helgasyni, til Sauðárkróks, þar sem þau tóku fyrst við rekstri Hótel Tindastóls og síðar Villa Nova. Eftir að þau hættu rekstri Hótel Tindastóls, setti Ingibjörg þar upp hannyrðaverslun í félagi við Sigríði Önnu Stefánsdóttur og ráku þær hana þar til 1970, að Ingibjörg opnaði verslun að Hólavegi 16 sem hún rak meðan heilsa leyfði. Vefnaðarvöruverslun hennar var vinsæl og þekkt fyrir góða og vandaða vöru. Hún gekk til liðs við Kirkjukór Sauðárkróks og söng þar meðan heilsa leyfði. Einnig var hún virk í starfi Kvenfélags Sauðárkróks og var gerð að heiðursfélaga á 90 ára afmæli félagsins árið 1985.
Ingibjörg og Pétur eignuðust einn son saman og tóku einn fósturson, fyrir hjónaband hafði Pétur eignast dóttur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Erling Örn Pétursson (1945-2003) (11.10.1945 - 24.12.2003)

Identifier of related entity

S00275

Category of relationship

family

Type of relationship

Erling Örn Pétursson (1945-2003)

is the child of

Ingibjörg Jónsdóttir (1908-2001)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hulda Jónsdóttir (1914-1992) (2. júní 1914 - 9. jan. 1992)

Identifier of related entity

S01508

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Jónsdóttir (1914-1992)

is the sibling of

Ingibjörg Jónsdóttir (1908-2001)

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg var hálfsystir Huldu.

Related entity

Pétur Helgason (1905-1980) (04.02.1905-13.03.1980)

Identifier of related entity

S00179

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Helgason (1905-1980)

is the spouse of

Ingibjörg Jónsdóttir (1908-2001)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01489

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

08.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 31.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag.ævi 1910-1950 VIII, bls 180-184

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects