Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.05.1889-09.11.1979

Saga

Dóttir Jósefs Björnssonar skólastjóra á Hólum og Hólmfríðar Björnsdóttur frá Brimnesi. Móðir Ingibjargar lést þegar hún var fimm ára gömul og þá fór hún ásamt Kristrúnu systur sinni í fóstur til Margrétar Símonardóttur og Einars Jónssonar á Brimnesi. 13 ára gömul flutti hún í Kolkuós með Kristínu Símonardóttur. 18 ára gömul sigldi hún til Danmerkur þar sem hún stundaði nám og störf næstu tvö árin, m.a. í húsmæðraskóla í Kaupmannahöfn, í Lýðháskóla í Uberup og í hjúkrunarskóla í Vallekilde. Árið 1914 kvæntist Kristín Halldóri Gunnlaugssyni frá Stafshóli, þau bjuggu í Garðakoti 1916-1931 en þá fluttust þau norður að Kristnesi. Þau skildu í kringum 1933. Ingibjörg starfaði sem hjúkrunarkona á Kristnesi frá 1931-1948 en flutti þá suður og starfaði á dvalarheimilinu Grund í 18 ár, síðustu starfsár sín vann hún á sjúkrahúsinu Sólheimum. Ingibjörg og Halldór eignuðust sex börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jósef Jón Björnsson (1858-1946) (26.11.1858-07.10.1946)

Identifier of related entity

S00710

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jósef Jón Björnsson (1858-1946)

is the parent of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Björnsdóttir (1860-1894) (02.02.1860-22.05.1894)

Identifier of related entity

S00711

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hólmfríður Björnsdóttir (1860-1894)

is the parent of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristrún Jósefsdóttir (1887-1978) (14.10.1887-23.08.1978)

Identifier of related entity

S00714

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristrún Jósefsdóttir (1887-1978)

is the sibling of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jósefsdóttir (1886-1901) (26.02.1886-02.09.1901)

Identifier of related entity

S00713

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Jósefsdóttir (1886-1901)

is the sibling of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jósefsson (1885-1963) (02.02.1885-25.06.1963)

Identifier of related entity

S00712

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björn Jósefsson (1885-1963)

is the sibling of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmjárn Jósefsson (1891-1972) (01.02.1891-05.04.1972)

Identifier of related entity

S00797

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hólmjárn Jósefsson (1891-1972)

is the sibling of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jósefsson Reynis (1892-1979) (25.11.1892-16.06.1979)

Identifier of related entity

S00798

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Einar Jósefsson Reynis (1892-1979)

is the sibling of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999) (11. nóv. 1915 - 3. sept. 1999)

Identifier of related entity

S01500

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

is the sibling of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)

is the spouse of

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00715

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

11.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 01.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950-III (bls.122).

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects