Safn N00157 - Ingunn Árnadóttir: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00157

Titill

Ingunn Árnadóttir: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1935 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein lítil askja, ein örk með 4 ljósrituðum blaðsíðum.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(19. mars 1922 - 11. maí 2010)

Lífshlaup og æviatriði

Ingunn Árnadóttir fæddist 19. mars 1922 í Hólkoti á Reykjaströnd, Skagafirði. Foreldrar hennar voru Árni Þorvaldsson og Sigurbjörg Hálfdanardóttir. Ingunn giftist árið 1947 Sverri Finnbogasyni rafvirkja, og áttu þau þrjár dætur. Ingunn lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1946 og kenndi við Skóla Ísaks Jónssonar 1946-1956 og svo aftur frá 1965 þar til hún lét af störfum vegna aldurs.

Varðveislusaga

Ingunn afhendi safninu skjölin 04.09.1995

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Minningarljóð um Hálfdán Kristjánsson e. Guðbrand Valberg.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

15.5.2017 frumskráning í atom ES

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir