Eining 2 - Áætlun um sendingu símskeyta og bréfa

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00241-D-A-2

Titill

Áætlun um sendingu símskeyta og bréfa

Dagsetning(ar)

  • 1907 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjal.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(22. jan. 1866 - 23. sept. 1942)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Davíð Guðmundsson, prestur og alþingismaður á Felli og síðar prófastur á Hofi í Hörgárdal og kona hans Sigríður Ólafsdóttir, f. 1839. Guðmundur ólst upp með foreldrum sínum og fékk hjá þeim uppfræðslu. Varð gagnfræðingur frá Möðruvallaskóla 1883. Vann að búi foreldra sinna næstu árin en reisti síðan bú með konu sinni að Hofi í Hörgárdal og bjó þar móti föður sínum 1892-1896. Bóndi á Hraunum í Fljótum 1896-1918, er Einar sonur hans tók við búsforráðum. Hafði ýmis trúnaðarstörf á hendi, m.a. hreppstjóri Holtshrepps 1889-1938, sýslunefndarmaður Holtshrepps 1898-1904 og 1906-1919. Var ritari sýslunefndar um áratuga skeið. Sat í Fasteignamatsnefnd Skagafjarðar. Formaður Kaupfélags Fljótamanna í 10 ár og Sparisjóðs Fljótamanna í 22 ár. Átti sæti í hreppsnefnd og var forgöngu- og stuðningsmaður allra helstu félags- og menningarmála í sveitinni. Guðmundur lagði mikla stund á að efla æðarvarpið á Hraunum og fann upp dúnhreinsunarvél sem hann notaði til þæginda og vinnusparnaðar. Safnaði þjóðlegum fróðleik og ýmsu er tengdist sögu Skagafjarðar.
Maki: Ólöf Einarsdóttir frá Hraunum í Fljótum. Ólöf var bústýra Einars sonar síns fram á gamals aldur, er hún flutti til Reykjavíkur. Einar var eina barn þeirra hjóna sem náði fullorðinsaldri.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Skjalið inniheldur áætlun um sendingu símskeyta og bréfa milli Reykjavíkur, Þingvalla, Geysis, Þjórsárbrúar og Arnarbælis frá 1.-7. ágúst.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Skjalið er án ártals, en dagsetningar og þeir staðir sem taldir eru upp passa við konungsheimsóknina 1907.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 19.06.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir