Safn N00247 - Barna- og unglingaskólinn á Sauðárkróki: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00247

Titill

Barna- og unglingaskólinn á Sauðárkróki: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1892-1953 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

5 öskjur, 0.37 hm

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1882 -1998)

Lífshlaup og æviatriði

Barnaskólinn á Sauðárkróki við Aðalgötu var byggður árið 1908, en fyrsti barnaskólinn á Sauðárkróki var stofnaður og hafin í honum kennsla 3. janúar 1882. Þá var tekið í notkun nýbyggt skólahús sem var á svipuðum slóðum og Verslun Haraldar Júlíussonar er núna. Með auknum íbúafjölda varð skólahúsið brátt of lítið og var þá ráðist í byggingu hússins við Aðalgötu.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ýmis gögn er varða barna- og unglingaskólann á Sauðárkróki á tímabilinu 1880-1960.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Stór hluti gagnanna eru trúnaðarmál.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

IS-HSk

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

29.07.2019 frumskráning í atom, SUP.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Fannst við tiltekt, ferill gagna ókunnur. Öskjur voru með skrift Gísla Þórs.

Aðföng