Safn N00248 - Björn Árnason: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00248

Titill

Björn Árnason: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1873-1957 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

1 lítil askja.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(06.01.1893-21.10.1956)

Lífshlaup og æviatriði

Björn Árnason, f. 06.01.1893 á Víðimýri, d. 21.10.1956. Foreldrar: Árni Jónsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Bóndi á Krithóli 1914-1929, í Hamrasgerði á Fremribyggð 1929-1930 og aftur á Krithóli 1930-1931, í Krithólsgerði 1931-1956. Maki: Jóhanna Sæmundsdóttir, f. 07.09.1896 á Breiðargerði í Tungusveit. Hófu búskap í tvíbýli við foreldra hennar. Bjuggu þau hjón þar í 15 ár alltaf í tvíbýli, en árið 1929 fluttu þau að Hamarsgerði til eins árs búskapar og fluttust þá aftur að Krithóli og hóf Björn þá að byggja yfir þau Krithólsgerði, þar sem voru rústir gamals eyðibýlis án beitilands, sem taka þurfti á leigu á öðrum bæjum. Þarna settust þau hjón að og þar stóð heimili þeirra til æviloka.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Skjalasafnið inniheldur m.a. sendibréf, afsal, stofnbréf, hjónavígslubréf og gögn sem varða erfðamál í Ameríku.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • enska
  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 07.08.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Afhending 2017:08.

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir