Item 9 - Greiðslukvittun Hjörleifur Jónsson

Identity area

Reference code

IS HSk N00251-D-J-9

Title

Greiðslukvittun Hjörleifur Jónsson

Date(s)

  • 02.03.1933 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjal

Context area

Name of creator

(02.08.1890-09.04.1985)

Biographical history

Hjörleifur Jónsson, f. 02.08.1890 á Gilsbakka, d. 09.04.1985 á Sauðárkróki. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Gilsbakka og seinni kona hans, Aldís Guðnadóttir. Hjörleifur ólst upp hjá foreldrum sínum á Gilsbakka. Hann naut engrar kennslu í æsku aðen stundaði sjálfsnám. Þegar hann var 16 ára dó faðir hans úr lungnabólgu en móðir hans bjó áfram með syni sínum.
Á Gislbakka var Hjörleifur Kristinsson alinn upp frá 11 ára aldri. Dvaldist hann síðan alla tíð hjá nafna sínum og gerðist síðar bóndi á Gilsbakka. Hjörleifur eldri var mjög skáldmætlur og orti töluvert. Árið 1978 kom út eftir hann ljóðabókin Mér léttir fyrir brjósti.
Maki: Kristrún Helgadóttir, f. 20.08.1909 á Hafgrímsstöðum í Tungusveit. Þau eignuðust fimm börn en eitt þeirra fæddist andvana. Fyrir átti Kristrún 4 börn og ólust þrjú þeirra upp á Gilsbakka. Hjörleifur átti fyrir einn son með Friðriku Sveinsdóttur sem hann hafði trúlofast ungur að árum en hún dó úr berklum frá syninum nýfæddum og fór hann í fóstur á Víðivöllum.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Handskrifuð kvittun vegna kaupa á uppboði.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places