Item 1 - Yfirlýsing

Identity area

Reference code

IS HSk N00251-G-A-1

Title

Yfirlýsing

Date(s)

  • 19.05.1925 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjal

Context area

Name of creator

(14. apríl 1896 - 14. júní 1973)

Biographical history

Pétur Valdimarsson, f. 14.04.1896 á Merkigili í Austurdal. Foreldrar: Valdimar Bjarnason á Keldulandi á Kjálka og kona hans Ingibjörg Gunnarsdóttir. Pétur ólst að mestu upp hjá foreldrum sínum til tíu ára aldurs en dvaldi tíma og tíma hjá ömmusystur sinni, Ingibjörgu Andrésdóttur og manni hennar, Helga Árnasyni. Vorið 1908 fluttu Ingibjörg og Helgi að Sólheimagerði og fór Pétur þá alfarið til þeirra. Árið 1909 veiktist hann af barnaveiki og þó að hann hjarnaði við beið hann þeirra veikinda aldrei bætur.
Maki: Kristín Hallgrímsdóttir, f. 17.10.1892 í Úlfstaðakoti. Þau eignuðust fjögur börn.
Þau hófu búskap í Úlfstaðakoti (nú Sunnuhvoli) 1915-1920, í Sólheimagerði í Blönduhlíð 1920-1924, á Fremri-Kotum 1924-1935. Þá fluttu þau til Eyjafarðar og bjuggu að Neðri-Rauðalæk á Þelamörk. Átti Pétur þar heimili til æviloka. Síðuastu 10 árin sá Ingólfur sonur þeirra um búskapinn vegna vanheilsu Péturs, sem einbeitti sér að bókbandi. Pétur gaf sig lítt að opinberum málum í Akrahreppi en í Glæsibæjarhreppi var hann í hreppsnefnd og fjallaskilastjórn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Handskrifuð yfirlýsing sem varðar umrætt dómsmál. Skrifuð á línustrikaðan pappír í A5 stærð.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places