Eining 3 - Stefna

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00251-G-A-3

Titill

Stefna

Dagsetning(ar)

  • 11.05.1925 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjal

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(15.10.1893-30.08.1976)

Lífshlaup og æviatriði

Sonur Gísla Þorfinnssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Bóndi í Miðhúsum á árunum 1922-1966. Jón var vinsæll félagsmaður í öllum störfum. Hann var hreppsnefndarmaður Akrahrepps um a.m.k. átta ára skeið og fjallskilastjóri jafnlengi. Mörg sumur var hann varðmaður við Héraðsvötn á vegum sauðfárveikivarna og í fjölda ára fulltrúi á aðalfundum Kaupfélags Skagfirðinga. Jón var ókvæntur og barnlaus. Aðalbjörg systir Jóns var bústýra hjá honum í Miðhúsum, saman tóku þau í fóstur rúmlega ársgamlan systurson sinn og ólu hann upp.

Nafn skjalamyndara

(29. ágúst 1892 - 28. okt. 1985)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Jón Guðmundsson (1857-1940) og Katrín Friðriksdóttir (1857-1930) á Hömrum í Efribyggð.
Jóel var bóndi á Hömrum og síðar á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð.
Maki: Ingibjörg Sigurðardóttir frá Syðra-Vallholti. Þau eignuðust a.m.k. þrjú börn.

Nafn skjalamyndara

(16. nóv. 1853-21.10.1928)

Lífshlaup og æviatriði

Jón Jónsson, f. 16.11.1853 á Marbæli í Óslandshlíð. Foreldrar: Jón Gíslason, þáverandi bóndi á Marbæli og fyrri kona hans Ingibjörg Jónsdóttir. Jón var 6 ára er hann missti móður sína. Ólst hann eftir það upp hjá föður sínum og stjúpmóður. Nokkru eftir fermingu reri hann með föður sínum nokkrar Drangeyjarvertíðir. Skömmu eftir tvítugt fór hann í vinnumennsku að Brimnesi í Viðvíkursveit til Sigurlaugar Þorkelsdóttur frá Svaðastöðum og var þar í 6 ár. Flest vorin þar fór hann á vertíðir við Drangey. Eitt ár var hann vinnumaður í Djúpadal og einnig var hann sauðamaður á Sólheimum í Blönduhlíð. Fór um 1887 til föður síns að Þorleifsstöðum en 1889 vinnumaður til Stefáns Eiríkssonar bónda á Höskuldsstöðum. Kvæntist þar og átti þar heimili til æviloka. Maki: Jóhanns Eiríksdóttir, f. 22.03.1864, frá Bólu. Þau eignuðust tvo syni.

Nafn skjalamyndara

(29.04.1895-05.04.1962)

Lífshlaup og æviatriði

Lárus Arnórsson f. 29.04.1895 á Hesti í Borgarfirði, d. 05.04.1962. Foreldrar Arnór Jóhannes Þorláksson prestur á Hesti og f.k.h. Guðrún Elísabet Jónsdóttir. Fósturforeldar: Stefán Jónsson prófastur á Staðarhrauni í Mýrarsýslu og k.h. Jóhanna Katrín Magnúsdóttir. Lárus ólst upp hjá foreldrum sínum þar til móðir hans lést, er hann var tíu ára gamall. Lárus og yngsta systir hans fóru í fóstur til prófasthjónanna á Staðarhrauni. Lárus varð stúdent frá MR vorið 1915 og cand. theol. frá HÍ árið 1919. Það ár var hann settur aðstoðarprestur sr. Björns Jónssonar á Miklabæ og vígður 6. júlí sama sumar. Var honum síðar veittur Miklibær 1921. Þjónaði hanní Miklabæjar-, Flugumýrar- og Silfrastaðasókn til æviloka. Lárus þjónaði líka Glaumbæjarprestakalli 1935-1940 og Goðdala- og Ábæjarsókn 1928-1940. Árin 1929-1954 var símstöð á Miklabæ og var Lárus stöðvarstjóri þar. Bréfhirðing var þar einnig á árum Lárusar, allt frá árinu 1875 til 1954. Á árunum 1939-1951 var Lárus deildarstjóri K.S. í Akrahreppi. Auk þessara starfa rak Lárus umfangsmikinn búskap. Maki: Guðrún Björnsdóttir, f. 27.02.1897 á Miklabæ, d. 19.01.1985 í Mosfellsbæ. Þau eignuðust fjögur börn en eitt þeirra lést á öðru ári. Lárus eignaðist einn son með mágkonu sinni, Jensínu Björnsdóttur.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Stefnan er á pappírsörk í A4 stærð og er merkt endurrit. Meðfylgjandi er umslag merkt "stefna frá 16. maí 1925". Á umslagið er einnig búið að rita athugasemdir varðandi málið.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Related genres

Tengdir staðir