Málaflokkur F - Bóka-og blaðaútgáfa

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00251-E-F

Titill

Bóka-og blaðaútgáfa

Dagsetning(ar)

  • 1914-1956 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1874-1929)

Lífshlaup og æviatriði

Ísafold var íslenskt tímarit sem var stofnað af Birni Jónssyni, sem ritstýrði því lengst af. Það kom fyrst út árið 1874 og var gefið út til ársins 1929. Það var lengi víðlesnasta blað landsins. Björn Jónsson stofnaði blaðið þegar hann sneri heim frá námi í Kaupmannahöfn í samstarfi við útgefanda Víkverja, Jón Guðmundsson landshöfðingjaritara. Víkverji var lagður niður um leið og Ísafold hóf göngu sína. Nafnabreytingin stafaði af því að Björn vildi gefa út blað fyrir allt landið, en Víkverji var bæjarblað í Reykjavík. Fyrstu árin var blaðið prentað í Landsprentsmiðjunni en árið 1877 setti Björn upp nýja prentsmiðju, Ísafoldarprentsmiðju, sem hann hafði keypt frá Danmörku til að prenta blaðið, meðal annars vegna óánægju með ritskoðun sem Landsprentsmiðjan stundaði. Þegar Björn varð ráðherra Íslands 1909 tók sonur hans, Ólafur Björnsson, við ritstjórninni. 1913 stofnaði hann Morgunblaðið ásamt Vilhjálmi Finsen. Útgáfufélag Morgunblaðsins (sem síðar nefndist Árvakur) keypti svo Ísafold af Ólafi 1919 og eftir það var blaðið gefið út sem mánudagsútgáfa Morgunblaðsins og sérstakt síðdegisblað.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Dreifibréf.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir