Fonds N00265 - Páll Sigurðsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00265

Title

Páll Sigurðsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1905-1906 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 askja

Context area

Name of creator

(04.04.1880-09.09.1967)

Biographical history

Páll Sigurðsson f. 04.04.1880 á Þóroddsstöðum í Köldukinn, d. 09.09.1967 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Foreldrar: Sigurður Pálsson bóndi í Pálsgerði í Dalsmynni og kona hans Hólmfríður Árnadóttir. Páll ólst upp á heimili foreldra sinna en eftir að móðir hans lést fluttist hann ásamt föður sínum og bræðrum að Brenniborg í Lýtingsstaðahreppi árið 1902. Þar bjó þá Margrét systir hans, ásamt eiginmanni sínum Stefáni Sigurðssyni. Ásamt yngri bræðrum sínum sótti hann nám við Bændaskólann á Hólum og útskrifaðist þaðan vorið 1906. Að lokinni skólavist tók við lausamennska á ýmsum stöðum í Skagafirði og Húnaþingi, lenst af með heimili hjá Kristjáni bróður sínum á Brúsastöðum í Vatnsdal. Árið 1907-1910 var hann eftirlitsmaður hjá Nautgriparæktarfélgi Lýtingsstaðahrepps og stundaði jafnframt barnakennslu á vetrum.
Maki: Guðrún Elísa Magnúsdóttir, f. 24.04.1899 á Kleifum í Kaldbaksvík í Strandasýslu. Þau eignuðust 7 börn og ólu auk þess að mestu upp tvær stúlkur, Guðrúnu Grétu Kjarrval Tómasdóttur og Aðallheiði Ingibjörgu Guðvinsdóttur.
Bóndi á Bergsstöðum í Svartárdal A-Hún 1921-1922, í Kolgröf á Efribyggð 1922-192, í Austurhlíð í Blöndudal A-Hún 1927-1933, í Dæli í Sæmundarhlíð 1933-1935, í Holtskoti í Seyluhreppi 1935-1942 í Keldudal 1942-1953.
Páll söng um hríð í karlakórnum Heimi og var safnaðarfulltrúi í mörg ár.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

5 bækur

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 15.10.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Afhending 2017-039.
Með gögnunum liggur minnisblað um skjalamyndara sem afhendingaraðili lét fylgja.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places