Safn N00266 - Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00266

Titill

Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1974-1992 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

1 askja.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(18.03.1930-05.07.2015)

Lífshlaup og æviatriði

Ása Sigríður Helgadóttir var fædd í Vestmannaeyjum 18. mars 1930. Foreldrar Ásu Sigríðar voru hjónin Ellen Marie Torp Steffensen frá Kalundborg í Danmörku og Helgi Jónatansson frá Efsta-Bóli í Önundarfirði. Þau bjuggu í Vestmannaeyjum. Hinn 26. janúar 1952 giftist Ása Sæmundi Árna Hermannssyni frá Ysta Mói í Fljótum, þau eignuðust sjö börn. ,,Ása og Sæmundur bjuggu fyrstu búskaparár sín í Vestmannaeyjum, Reykjavík og Kópavogi. Árið 1957 fluttu þau til Sauðárkróks. Fyrstu árin bjuggu þau í Skógargötu 18 en árið 1967 byggðu þau sér stórt og fallegt heimili á Skagfirðingabraut 47. Sem ung kona í Vestmannaeyjum vann Ása við skrifstofustörf. Er hún flutti til Sauðárkróks var hún heimavinnandi fyrstu árin en síðar vann hún nokkur ár í fiski. Flest ár sín á vinnumarkaði starfaði Ása sem launafulltrúi á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Ása var alla tíð virk í Kvenfélagi Sauðárkróks og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hún söng mikið með kórum á sínum yngri árum í Vestmannaeyjum og síðar í Kirkjukór Sauðárkrókskirkju og kór eldri borgara í Skagafirði. Hún sat í barnaverndarnefnd Suðárkróks um árabil. Seinni árin var hún einnig virkur félagi í Kvenfélaginu Heimaey sem er félagsskapur brott fluttra kvenna frá Vestmannaeyjum."

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Fréttabréfið Orlofsfréttir úr Skagafirði.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 22.10.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Afhending 2015:31.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir