Eining 34 - Mynd 34

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00273-A-34

Titill

Mynd 34

Dagsetning(ar)

  • 1870-1920 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírskópía.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(17. nóv. 1905 - 27. apríl 1970)

Lífshlaup og æviatriði

Björn Jóhann Jóhannesson, f. 17.11.1905 að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi. Foreldrar: Jóhannes Jónasson og María Guðmundsdóttir. Foreldrar hans voru ekki gift. Faðir hans kvæntist Marsibil Benediktsdóttur. Sambýlismaður móður hans var Helgi Guðnason, þau bjuggu lengst af í Þröm. Björn ólst upp hjá móður sinni en frá 12 ára aldri var hann á nokkrum bæjum í Skagafirði, uns hann fór aftur að Kolgröf 18 ára. Árið 1930 keypti hann jörðina ásamt Hrólfi bróður sínum. Maki: Þorbjörg Bjarnadóttir, sem áður hafði verið bústýra þeirra bræðra. Þau eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í Kolgröf til 1947 er þau fluttu að Torfustöðum í Svartárdal. Litlu síðar fluttu þau að Fjósum, þar sem heimili þeirra stóð æ síðan.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Brúntóna mynd visit kort.
Á myndinni er kona í peysufötum. Hún er óþekkt.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 31.10.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Konan á myndinni er óþekkt.

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir