File B - Viðtakandi Alexander Jóhannesson

Identity area

Reference code

IS HSk N00276-A-A-B

Title

Viðtakandi Alexander Jóhannesson

Date(s)

  • 1949 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(19.09.1887-20.06.1963)

Biographical history

Sigurður Sigurðsson, f. í Vigur, Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi 19.09.1887, d. í Hafnarfirði 20.06.1963. Foreldrar: Sigurður Stefánsson prestur og alþingismaður í Vigur og kona hans Þórunn Bjarnadóttir húsfreyja í Vigur. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum í Vigur. Hann varð stúdent frá MR 1908. Cand. juris frá HÍ 1914. Yfirdómslögmaður á Ísafirði frá 1914-1921, jafnframt gjaldkeri í útibúi Íslandsbanka á Ísafirði og síðar gæslustjóri Landsbanka Íslands þar á meðan hann bjó á Ísafirði. Skipaður fulltrúi í fjármáladeild Stjórnarráðs Íslands 1921 og settur bæjarfógeti í Vestmannaeyjum frá 26. febrúar til 4. ágúst 1924. Skipaður sýslumaður Skagfirðinga 1. desember 1924 og gegndi því embætti til ársloka 1957. Frá 24.05.1947 var Sigurður jafnframt bæjarfógeti á Sauðárkróki. Sigurður gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. bæjarfulltrúi á Ísafirði 1917-1920. Gekkst fyrir stofnun Búnaðarsambands Skagfirðinga í árslok 1930 og sat í stjórn þess frá upphafi. Gekkst einnig fyrir stofnun Sögufélags Skagfirðinga 6. febrúar 1937 og sat í stjórn þess frá upphafi og var forseti félagsins 1937-1948. Maki: Guðríður Stefanía Arnórsdóttir (jafnan kölluð Stefanía). Þau eignuðust níu börn.

Name of creator

(01.08.1889-07.06.1965)

Biographical history

Alexander Jóhannesson, f. 15.07.1888 á Gili í Borgarsveit, d. 28.03.1934. Foreldrar: Jóhannes Davíð Ólafsson og Margrét Guðmundsdóttir. Alexander varð stúdent 1907, mag art í þýskum fræðum frá Kaupmannahöfn 1913 og doktor frá Halle í Þýskalandi 1915. Hann kenndi þýsku við Háskóla Íslands og jafnframt íslenska málfræði og germanska samanburðarmálfræði. Hann varð dósent 1926, prófessor 1930 og gegndi rektorsembætti 1932-1935, 1939-1942 og 1948-1954. Alexander átti mkinn þátt í að móta háskólahverfið sem formaður byggingarnefndar HÍ og sat einnig í ýmsum nefndum og ráðum. Hann skrifaði ýsmar bækur, bæði fræðirit og kennslubækur auk þess að skrifa um bókmenntir og þýða ljóð. Hann var mikill áhugamaður um flugmál og heitir flugvöllurinn við Sauðárkrók eftir honum.
Maki: Heba Geirsdóttir.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréf.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places