File U - Viðtakandi Hákon Guðmundsson

Identity area

Reference code

IS HSk N00276-A-A-U

Title

Viðtakandi Hákon Guðmundsson

Date(s)

  • 1950 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(19.09.1887-20.06.1963)

Biographical history

Sigurður Sigurðsson, f. í Vigur, Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi 19.09.1887, d. í Hafnarfirði 20.06.1963. Foreldrar: Sigurður Stefánsson prestur og alþingismaður í Vigur og kona hans Þórunn Bjarnadóttir húsfreyja í Vigur. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum í Vigur. Hann varð stúdent frá MR 1908. Cand. juris frá HÍ 1914. Yfirdómslögmaður á Ísafirði frá 1914-1921, jafnframt gjaldkeri í útibúi Íslandsbanka á Ísafirði og síðar gæslustjóri Landsbanka Íslands þar á meðan hann bjó á Ísafirði. Skipaður fulltrúi í fjármáladeild Stjórnarráðs Íslands 1921 og settur bæjarfógeti í Vestmannaeyjum frá 26. febrúar til 4. ágúst 1924. Skipaður sýslumaður Skagfirðinga 1. desember 1924 og gegndi því embætti til ársloka 1957. Frá 24.05.1947 var Sigurður jafnframt bæjarfógeti á Sauðárkróki. Sigurður gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. bæjarfulltrúi á Ísafirði 1917-1920. Gekkst fyrir stofnun Búnaðarsambands Skagfirðinga í árslok 1930 og sat í stjórn þess frá upphafi. Gekkst einnig fyrir stofnun Sögufélags Skagfirðinga 6. febrúar 1937 og sat í stjórn þess frá upphafi og var forseti félagsins 1937-1948. Maki: Guðríður Stefanía Arnórsdóttir (jafnan kölluð Stefanía). Þau eignuðust níu börn.

Name of creator

(18.10.1904-06.01.1980)

Biographical history

Hákon Guðmundsson, f. á Hvoli í Mýrdal 18.10.1904, d. 06.01.1980. Foreldrar: Guðmundur Þorbjarnarson og Ragnhildur Jónsdóttir, síðar búsett á Stóra-Hofi á Rangárvöllum. Þangað fluttu þau er Hákon var á þriðja ári og ólst hann þar upp. „Hákon fór ungur í skóla, lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg 1922 og stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1925 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1930. Hann stundaði síðan framhaldsnám í lögfræði í Svíþjóð og Noregi og síðar Englandi. Hákon starfaði sem fulltrúi lögmanns i Reykjavik fyrstu árin, en árið 1936 var hann skipaður ritari Hæstaréttar og gegndi þvi starfi tíl 1964 er hann var skípaður I émbætti yfirborgardómara I Reykjavik, en af þvi starfi lét hann I byrjun árs 1974. Hann var forseti Félagsdóms frá stofnun hans 1938 til 1. okt. 1974 eða 36 ár. Formaður Siglingadóms i 10 ár frá 1964-1974. Þá var hann lengi formaður stjórnar Lifeyrissjóðs starfsmanna rlkisins. Auk þessa kenndi hann vissa þætti i lögfræði á námskeiðum og var lengi prófdómari við lagadeild Háskólans. Hann átti sæti i Náttúrverndarráði 1967-1972, og sem varamaðurfrá 1972-1975 og starfaði þá jafnan nokkuö fyrir það sem lögfræðilegur ráðunautur. Hann átti sæti í mörgum stjórnskipuðum nefndum til undirbúnings löggjafar. Í félögum áhugamanna og frjálsum félagsskap lét Hákon að sér kveða á svo ólikum sviðum sem félagsmál lögfræðinga, flugmál — kirkjumál, skógræktar og landgræðslumál eru. Formaður Skógræktarfélags Íslands var hann frá 1961-1972 er hann lét af því starfi að eigin ósk.
Maki: Ólöf Árnadóttir frá Skútustöðum. Þau eignuðust þrjár dætur.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréf.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSK

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 02.04.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places