Item 10 - Jólakort til Sigurðar Sigurðssonar frá Heiðbjörtu Björnsdóttur

Identity area

Reference code

IS HSk N00276-B-B-B-10

Title

Jólakort til Sigurðar Sigurðssonar frá Heiðbjörtu Björnsdóttur

Date(s)

  • 12.12.1946 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(06.01.1893-24.05.1988)

Biographical history

Heiðbjört Björnsdóttir, f. 06.01.1893 á Veðramóti í Gönguskörðum, d. 24.05.1988 á Sauðárkróki. Foreldrar: Björn Jónsson bóndi og hreppstjóri á Veðramóti og Þorbjörg Stefánsdóttir kona hans. Heiðbjört ólst upp hjá foreldrum sínum. Hún stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík. Var bústýra Stefáns bróður síns á Sjávarborg 1912-1913. Haustið 1913 sigldi hún til Danmerkur til frekara náms við Listiðnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og kom aftur heim sumarið eftir. Hún flutti ásamt Árna, heitmanni sínum, vestur um haf árið 1920, en þá seldi Árni jörðina Sjávarborg og búpening sinn. Settust þau að í Blaine á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna. Árni stofnaði þar verslun og hafði dálítinn búskap. Þau fluttust heim vorið 1925, þá komin með þrjú ung börn. Næsta vetur bjuggu þau í Reykjavík. Árið 1927 keyptu þau Sjávarborg aftur og eignuðust síðar einnig jörðina Borgargerði.
Heiðbjört var mikil búkona og hvíldi búskapurinn mikið til á hennar herðum. Einnig var hún afkastamikil við hannyrðir.
Maki: Árni Daníelsson (05.08.1884-02.08.1965) bóndi á Sjávarborg og kaupmaður á Sauðárkróki. Þau eignuðust þrjú börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Jólakort með mynd af skipi.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Undirskrift sendanda vantar og því ekki ljóst hver hann er.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 03.06.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places