Skjalaflokkar C - Tímarit

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00282-C

Titill

Tímarit

Dagsetning(ar)

  • 1959-1991 (Creation)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkar

Umfang og efnisform

22 tölublöð af félagstíðindum Kaupfélags Skagfirðinga, Glóðafeyki.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(29. ágúst 1908 - 1. okt. 2003)

Lífshlaup og æviatriði

Rögnvaldur Jónsson fæddist í Réttarholti í Skagafirði 29. ágúst 1908. Foreldrar hans voru Jón Rögnvaldsson bóndi í Réttarholti og kona hans Sólveig Halldórsdóttir. ,,Rögnvaldur varð búfræðingur frá Hólaskóla 1930. Jafnframt bústörfum var hann kennari í Akrahreppi 1934-1960 og skólastjóri þar 1960-1966. Hann var kirkjuorganisti við Flugumýrar- og Miklabæjarkirkju 1927-1965 og einnig um skeið við Hofstaðakirkju og Hóladómkirkju." 26. maí 1932 kvæntist Rögnvaldur Ingibjörgu Maríu Jónsdóttur, þau eignuðust tvö börn. Rögnvaldur og Ingibjörg stofnuðu heimili í Flugumýrarhvammi og bjuggu þar ávallt síðan.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Glóðafeykir er félagstíðindarit Kaupfélags Skagfiðinga. Ritið var fyrst gefið út árið 1957 og bar fyrstu árin nafnið Félagstíðindi Samvinnufélaganna í Skagafirði.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Öskjur nr. 3 og 4.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

R.H.

Kennimark stofnunar

IS-Hsk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 09.03.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir