Item 2 - Beiðni um fé til vegabóta í Viðvíkurhreppi

Identity area

Reference code

IS HSk N00313-B-C-P-2

Title

Beiðni um fé til vegabóta í Viðvíkurhreppi

Date(s)

  • 1910 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(08.10.1874-1988)

Biographical history

"Hinn 4. maí 1872 var gefin út tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi. Þá komust amtsráð, sýslunefndir og hreppsnefndir á laggirnar...Sýslunefnd skipuðu að öllum jafnaði 6-10 fulltrúar, kosnir af sveitarfélögum. Ef hreppar voru fleiri en tíu í sýslu, skipuðu nefndarmenn hinna fjölmennari föst sæti í sýslunefnd, en hinir fámennari hreppar skiptust á sýslunefndarmönnum..."
Á "þjóðhátíðinni á Reynistað" sem svo hefur verið nefnd og haldin í Espihólsstofu Eggerts Briem í júlí 1974 voru mörg þjóðþrifamál rædd og hófst í kjölfarið mikil vakningaralda sem hreif með sér unga sem aldna. Samgöngumál voru þar ofarlega á baugi og fór það svo að bættar samgöngur, einkum brúarsmíð, voru efst á málaskrá sýlsunefndar um áratugaskeið.
Eggert Briem kvaddi til fyrsta sýslunefndarfundar Skagfirðinga 8. október 1874 og voru þangað mættir fulltrúar 7 hreppa. Til ársins 1897 voru hreppar sýslunnar 12 . Ákveðið var að þeir fulltrúar þeirra tveggja hreppa sem ekki áttu sæti í nefndinni hverju sinni skyldu mega vera viðstaddir fundi og hafa þar málfrelsi. Var reynt að halda fundina sem næst miðbiki sýslunnar. Sýslunefnd starfaði til ársins 1988.

Name of creator

(1100-1998)

Biographical history

,,Viðvíkurhreppur er austan Héraðsvatna eystri og liggja suðurmörk hans að Akrahreppi við Kyrfisá. Að vestan liggja saman mörk Rípurhrepps og Viðvíkurhrepps um kvíslar Héraðsvatna eystri, vestan eyjanna Úlfsness og Krókeyjar. Móts við Gljúfurá sameinast kvíslar Austur-Héraðsvatna og ráða þau hreppamörkum til sjávar. Frá Austurósi Héraðsvatna við Lón liggur Viðvíkurhreppur að sjó, allt norður að Kolbeinsárósi. Þaðan ræður Kolka hreppamörkum Viðvíkursveitar og Óslandshlíðar í Hofshreppi, að ármótum Kolbeinsdalsár og Hjaltadalsár. Hreppamörkin liggja á milli Dalsmynnis og Hringvers í Viðvíkurhreppi og Garðakots í Hólahreppi."

Name of creator

(26.11.1858-07.10.1946)

Biographical history

Fæddur að Torfastöðum í Núpsdal. ,,Eftir glæsilegan námferil við Búnaðarskólann á Stend í Noregi 1877-1879, ársdvöl í verklegu búnaðarnámi í Danmörku og leiðbeiningastörf við búnaðarframkvæmdir í Skagafirði, réðst hann skólastjóri og bústjóri að Hólum í Hjaltadal 1882 og hélt svo til 1887. Stundaði hann á því tímabili (1885-1886) nám við Landbúnaðarháskólann í K.höfn og lauk þar prófi með miklu lofi. Árið 1887 keypti hann Bjarnastaði í Kolbeinsdal og gerði þar bú. 1892 fluttist hann í Ásgeirsbrekku. Varð aftur skólastj. og bústj. á Hólum 1896-1902. Þá lét hann af skólastjórn, en var samtímis skipaður fyrsti kennari skólans og gegndi því embætti til 1934. Eftir það reisti hann bú að Vatnsleysu 1934 og bjó þar til 1940. Brá hann þá búi og fluttist til Reykjavíkur 1941. Alþingismaður Skagfirðinga á árunum 1908-1916."
Jósef var þríkvæntur;

  1. Kristrún Friðbjarnardóttir, þau áttu einn son, sem lést um svipað leyti og móðir hans (1882).
  2. Hólmfríður Björnsdóttir frá Brimnesi, þau eignuðust sex börn sem komust á legg, Hólmfríður lést eftir aðeins tíu ár í hjónabandi, yngsta barnið þá tæpra tveggja ára gamalt (1894).
  3. Hildur Björnsdóttir, hálfsystir Hólmfríðar, þau Jósef eignuðust fimm börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 broti. Það varðar beiðni um endurnýjun á kerru og aktygjum til vegagerðar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 30.04.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places