Item 3 - Bréf vegna útsvarskæru

Identity area

Reference code

IS HSk N00313-B-C-W-3

Title

Bréf vegna útsvarskæru

Date(s)

  • 09.03.1910 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(26. des. 1850 - 6. ágúst 1918)

Biographical history

Rögnvaldur Björnsson, f. að Auðólfsstöðum í Langadal. Foreldrar: Björn Ólafsson (1817-1853) frá Auðólfsstöðum, síðast bóndi í Eyhildarholti og kona hans Filippía Hannesdóttir (1819-1908) frá Ríp. Rögnvaldur missti föður sinn ungur er hann drukknaði í Héraðsvötnum vorið 1853. Síðar giftist móðir hans Markúsi Árnasyni. Eftir andlát föður síns fór Rögnvaldur í fóstur að Stóru-Seylu á Langholti til móðursystur sinnar Maríu Hannesdóttur og Magnúsar Magnússonar prests í Glaumbæ. Þegar María flutti til dóttur sinnar að Ystu-Grund árið 1865 fór Rögnvaldur með henni þangað og ólst upp hjá Sigríði Magnúsdóttur og Gísla Þorlákssyni sem þar bjuggu. Rögnvaldur hóf búskap í Hjaltastaðahvammi 1880 en fluttist í Réttarholt 1883 og bjó þar til 1892. Var á Bjarnastöðum 1892-1895 en fór þá aftur í Réttarholt og eignaðist jörðina. Bjó þar til dánardags.
Var sýslunefndarmaður Akrahrepps 1886-1917, hreppsnefndarmaður í Akrahreppi 1881-1887 og 1896-1901, oddviti 1883-1886.
Maki: Freyja Jónsdóttir (1859-1942) frá Barði í Fljótum. Þau eignuðust 7 börn en ein dóttir þeirra lést á unglingsaldri.

Name of creator

(1. ágúst 1863 - 26. mars 1932)

Biographical history

Fæddur og uppalinn á Höfnum á Skagaströnd. Stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1885, cand. theol. frá Prestaskólanum í Reykjavík 1887 og vígðist Reynistaðarklaustursprestakalls það sama ár. Gegndi hann því prestakalli um 26 ára skeið. Hann hóf búskap á prestssetrinu Fagranesi árið 1889 og nytjaði það að meira eða minna leyti flest prestskaparár sín, en flutti til Sauðárkróks árið 1894, enda hafði prestsetrið verið flutt þangað með lögum frá 1891og kirkja reist þar 1892. Hann var prófastur Skagfirðinga 1908-1913, sýslunefndarmaður í Skagafjarðarsýslu fyrir Sauðárkrók 1906-1913. Tók einnig mikinn þátt í starfi Góðtemplarareglunnar. Sumarið 1913 fékk hann Garða á Álftanesi, þar þjónaði hann í 19 ár. Var einnig prófastur Kjalarnessprófastsdæmis frá 1916 til dauðadags og sýslunefndarmaður í Gullbringusýslu. Bjó síðustu þrjú árin í Hafnarfirði.
Maki: Líney Sigurjónsdóttir frá Laxamýri í Aðaldal, þau eignuðust 12 börn.

Name of creator

(06.01.1850-20.03.1939)

Biographical history

Jón Jónsson, f. á Hóli í Sæmundarhlíð 06.01.1850, d. 20.03.1939 á Hafsteinsstöðum. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi og hreppsstjóri á Hóli í Sæmundarhlíð og kona hans Sigríður Magnúsdóttir. Bóndi og hreppstjóri á Hafsteinsstöðum. Jón var elstur í stórum systkinahóp og fór því ungur að leita fanga fyrir heimilið. Reri hann þá margar vertíðir á Siglunesi, Reykjum á Reykjaströnd og við Drangey. Bóndi á Hafsteinsstöðum að mestu óslitið 1879-1920. Þá tók Jón sonur hans við jörðinni og dvöldu Jón og kona hans eftir það hjá honum til æviloka. Jón var framkvæmdamaður, húsaði vel eingnarjörð sína Hafsteinsstaði sem hann keypti af landssjóði árið 1891. Hann var um langt skeið talsverður áhrifamaður í héraðinu og var í framboði við alþingiskosningar árið 1900, en féll fyrir Stefáni frá Möðruvöllum. Þegar Jón var 70 fékk hann blóðeitrun og varð að taka af honum taka af honum hægri höndina eftir það tamdi hann sér að rita með vistri hendi. Síðustu 11 árin var hann blindur.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Nefndarálitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð. Það varðar útsvarskæru Gísla Konráðssonar á Egg í Hegranesi.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 01.10.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places