File B - Bréf varðandi eignarlönd Steinunnar og Jónasar

Identity area

Reference code

IS HSk N00316-A-B

Title

Bréf varðandi eignarlönd Steinunnar og Jónasar

Date(s)

  • 1934-1942 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

5 arkir, 17 blaðsíður í ýmsu broti, margar mismunandi rithendur.

Context area

Name of creator

(05.02.1891 - 28.02.1981)

Biographical history

Fædd í Stóru-Gröf á Langholti, dóttir Sigurjóns Markússonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Steinunn ólst upp í Eyhildarholti með föður sínum en móðir hennar lést þegar hún var 5 ára gömul. Steinunn kvæntist Jónasi Gunnarssyni frá Keflavík í Hegranesi, þau bjuggu lengst af í Hátúni og eignuðust tíu börn.

Name of creator

(27. ágúst 1915 - 6. sept. 1993)

Biographical history

Sigurjón var fæddur 27. ágúst 1915 að Garði í Hegranesi. Foreldrar hans voru Jónas Gunnarsson bóndi og Steinunn Sigurjónsdóttir húsfreyja, og ólst Sigurjón upp í föðurhúsum í Hátúni í Seyluhreppi. ,,Sigurjón varð búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum 1939. Hann flutti að Syðra-Skörðugili 1940 og bjó þar til dauðadags. Sigurjón var þekktur hestamaður og meðal stofnenda Hestamannafélagsins Stíganda. Hann tók mikinn þátt í félagsmálum, bæði með Ungmennafélaginu Fram og samvinnuhreyfingunni. Sigurjón var formaður sóknarnefndar Glaumbæjarsóknar og söng með Karlakórnum Heimi í fjölda ára. Sigurjón kvæntist Sigrúnu Júlíusdóttur, þau eignuðust fögur börn."

Name of creator

(17. maí 1891 - 17. júlí 1939)

Biographical history

Foreldrar: Gunnar Ólafsson og Sigurlaug Magnúsdóttir bændur í Keflavík. Gunnar ólst fyrst um sinn upp með foreldrum sínum í Keflavík en frá sjö ára aldri hjá Jónasi móðurbróður sínum og afasystur sinni á Húsabakka. Jónas byrjaði búskap á hluta af Garði í Hegranesi, fluttist þaðan að Syðri-Húsabakka. Árið 1921 fór hann búferlum að kirkjujörðinni Hátúni og bjó þar til æviloka. Meðfram búskap vann hann m.a. við vegavinnu. Jónas kvæntist Steinunni Sigurjónsdóttur frá Eyhildarholti, þau eignuðust tíu börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréf er varða eignarlönd Steinunnar og Jónasar, Hátún og Miklagarð. Ýmis bréf sem fara á milli eiganda og dóms- og kirkjumálaráðuneytis, kjörinna fulltrúa, Sýslumanns Skagafjarðarsýslu og annarra er málið snertir. Deilt var um engjaskipti sem framkvæmd voru á milli jarðanna Hátúns, Miklagarðs, Glaumbæjar og Jaðars.
Sum bréfin hafa tvístrast og eru því einungis annað hvort bara fyrri hluti bréfs eða seinni hluti.
Einnig er talsvert af uppköstum að bréfum.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Bréfunum hafði verið safnað saman í eitt umslag og því látin halda sér saman.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

15.02.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area