Series F - Gögn Gunnlaugs Jónassonar

Identity area

Reference code

IS HSk N00316-F

Title

Gögn Gunnlaugs Jónassonar

Date(s)

  • 1928-1946 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

1 askja

Context area

Name of creator

(25. júní 1917 - 31. júlí 2009)

Biographical history

Gunnlaugur M. Jónasson fæddist í Garði í Hegranesi 25.6. 1917. Foreldrar hans voru Jónas Jón Gunnarssonar b. í Hátúni og k.h. Steinunn Sigurjónsdóttir. ,,Gunnlaugur fæddist í Garði í Hegranesi en flutti þaðan þriggja ára í Húsabakka ásamt foreldrum og bræðrum og þaðan fimm ára í Hátún á Langholti þar sem hann bjó alla sína ævi. Gunnlaugur vann við bretavinnuna, m.a. við að byggja Reykjavíkurflugvöll. Einnig stundaði hann nám á Laugarvatni. Hinn 12.11. 1947 kvæntist Gunnlaugur Ólínu R. Jónsdóttur. 1947 hófu Ólína og Gunnlaugur búskap í Hátúni eftir móður Gunnlaugs og héldu bú allt til 2008. Gunnlaugur sat lengi í stjórn Byggðasafnsins í Glaumbæ, var einn af stofnfélögum í Karlakórnum Heimi, söng um áratuga skeið í kirkjukór Glaumbæjarkirkju og sat einnig í stjórn hans." Gunnlaugur og Ólína eignuðust tvo syni.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Skjöl Gunnlaugs Jónassonar sem hafði verið safnað saman af móður hans, Steinunni Sigurjónsdóttur. Í skjölum Gunnlaugs má meðal annars finna bókhaldsdgögn, bréf og námsgögn frá dvöl hans á Laugarvatni.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

17.02.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places