Skjalaflokkar F - Gögn Gunnlaugs Jónassonar

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00316-F

Titill

Gögn Gunnlaugs Jónassonar

Dagsetning(ar)

  • 1928-1946 (Creation)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkar

Umfang og efnisform

1 askja

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(25. júní 1917 - 31. júlí 2009)

Lífshlaup og æviatriði

Gunnlaugur M. Jónasson fæddist í Garði í Hegranesi 25.6. 1917. Foreldrar hans voru Jónas Jón Gunnarssonar b. í Hátúni og k.h. Steinunn Sigurjónsdóttir. ,,Gunnlaugur fæddist í Garði í Hegranesi en flutti þaðan þriggja ára í Húsabakka ásamt foreldrum og bræðrum og þaðan fimm ára í Hátún á Langholti þar sem hann bjó alla sína ævi. Gunnlaugur vann við bretavinnuna, m.a. við að byggja Reykjavíkurflugvöll. Einnig stundaði hann nám á Laugarvatni. Hinn 12.11. 1947 kvæntist Gunnlaugur Ólínu R. Jónsdóttur. 1947 hófu Ólína og Gunnlaugur búskap í Hátúni eftir móður Gunnlaugs og héldu bú allt til 2008. Gunnlaugur sat lengi í stjórn Byggðasafnsins í Glaumbæ, var einn af stofnfélögum í Karlakórnum Heimi, söng um áratuga skeið í kirkjukór Glaumbæjarkirkju og sat einnig í stjórn hans." Gunnlaugur og Ólína eignuðust tvo syni.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Skjöl Gunnlaugs Jónassonar sem hafði verið safnað saman af móður hans, Steinunni Sigurjónsdóttur. Í skjölum Gunnlaugs má meðal annars finna bókhaldsdgögn, bréf og námsgögn frá dvöl hans á Laugarvatni.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

17.02.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir