Series G - Gögn Ólafs Jónassonar

Identity area

Reference code

IS HSk N00316-G

Title

Gögn Ólafs Jónassonar

Date(s)

  • 1934-1945 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

4 arkir, laus blöð og innbundnar stíla- og minnisbækur í ýmsu broti.

Context area

Name of creator

(15. mars 1926 - 5. okt. 2014)

Biographical history

Foreldrar hans voru Jónas Jón Gunnarsson bóndi í Hátúni og k.h. Steinunn Sigurjónsdóttir. ,,Ólafur starfaði ungur sem bifreiðastjóri á Akureyri en fluttist til Reykjavíkur 1954 þar sem hann starfaði á Sendibílastöð Reykjavíkur. Stundaði búskap í Norðlingaholti í Reykjavík og starfaði sem vaktmaður á Landspítalanum frá árinu 1980. Árið 1955 kvæntist Ólafur Sæunni Gunnþórunni Guðmundsdóttur, f. 15. júní 1933, frá Króki í Grafningi, þau eignuðust fjögur börn. Þau skildu. Ólafur eignaðist einnig son með Þóreyju Ólafsdóttur."

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Skjöl Ólafs Jónassonar sem móðir hans Steinunn Sigurjónsdóttir hafði haldið til haga á heimili þeirra í Hátúni á Langholti í Skagafirði. Skjölin eru meðal annars frá grunnskólagöngu Ólafs ásamt nokkrum reikningum og nótum.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

18.02.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places