Jarðir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Jarðir

Equivalent terms

Jarðir

Associated terms

Jarðir

72 Archival descriptions results for Jarðir

72 results directly related Exclude narrower terms

Búshelmingur Margrétar Ólafsdóttur

Yfirlit yfir búshelming Margrétar Ólafsdóttur í dánarbúi eiginmanns hennar, Snorra Pálssonar. Um er að ræða ýmsar jarðeignir, flestrar í Holtshreppi, ásamt hlut í fyrirtækjum á Siglufirði, útistandandi skuldir og fleira.

Margrét Ólafsdóttir (1838-1926)

Skilagrein fyrir Hrafnagili

Skilagreinin er skráð á pappírsörk í A5 broti, alls 3 skrifaðar síður. Skilagrein varðandi Hrafnagil í Laxárdal Ytri, gerð nokkru eftir að ábúendur höfðu flutt til Vesturheims. Hún er samin og undirrituð af Sigurði Ólafssyni á Hellulandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Guðmundar Magnússonar til Pálma Símonarsonar

Bréfið er handskrifað á pappirsörk í A5 stærð.
Það varðar jörðina Litla-Hól.
Með liggja eftirfarandi gögn vegna málsins:
Reikningur frá Pálma Símonarsyni og Jóni Sigfússyni til Guðmundar Magnússonar
Kvittun fyrir greiðslu Sigurðar Þórðarsonar til veðdeildar Landsbankans.
Umboð til Sigurðar Þórðarsonar til að innheimta veðskuldir hjá Guðmundi Magnússyni.
Kvittun fyrir greiðslu Sigurðar Þórðarsonar til Ræktunarsjóðs.
Minnismiði um málið.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar kaup Sauðárkrókshrepps á hluta úr landi Sjávarborgar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar. Það varðar bréf til Staðarhrepps, Lýtingsstaðahrepps og Akrahrepps og varða öll bréfið viðskipti með jarðir eða húseignir.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Jarðabótamælingin 1925

Skjalið er vélritið pappírsörk í folio stærð, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar jarðabótamælingar Páls Zóphoníassonar árið 1925.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar heimild til sölu á jarðeigninni Sjávarborg til Sauðárkrókshrepps.
Ástands skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Lánaskjöl vegna Varmahlíðarjarðar

Skjalið er prentað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar lán Sparisjóðs Sauðárkróks til skólanefndar Héraðsskólans í Varmahlíð vegna jarðeignarinnar Varmahlíðar í Seyluhreppi.
Með liggur veðbókarvottorð fyrir jörðina, dagsett 26.09.1957.
Ástand jarðarinnar er gott.

Varmahlíðarfélagið

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 15,8 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar ætt Halldóru Auðunsdóttur, uppskriftir úr jarðabók ÁM um jarðir í Fljótum.
Með liggja tvö minnisblöð sem einnig innihalda upplýsingar úr jarðarbók.
Kápu vantar á bókina og síðurnar eru upplitaðar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,5 x 16,3 cm.
Bókin inniheldur upplýsingar ættir Fljótamanna og æviágrip.
Kápu vantar á bókina og síðurnar eru upplitaðar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21 x 15,9 cm.
Bókin inniheldur uppskriftir úr jarðabókum 1709.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Ýmis fræði

Ýmsar uppskrifaðar glósur sem tengjast jarðfræði, landfræði, sagnfræði, stærðfræði, heilsufræði, menntun og fleira.

Kaupgjörningur fyrir Þverá 1781

Kaupgjörningur. Sigurður Gíslason (síðast á Þóreyjarnúpi í Línakradal) selur bróður sínum, Konráði Gíslasyni á Völlum jörðina Þverá í Hallárdal. Skjalið er dagsett 1. ágúst 1781. Með undirritun Sigurðar og Konráðs ásamt innsiglum þeirra.