Þjóðbúningar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Þjóðbúningar

Equivalent terms

Þjóðbúningar

Associated terms

Þjóðbúningar

122 Archival descriptions results for Þjóðbúningar

122 results directly related Exclude narrower terms

Mynd 34

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Fremri konan er líklega sú sama og á myndum 11, 23 (t.v.) og 30 (lengst t.v.).
Karlmaðurinn er líklega sá sami og á myndum 19 og 20.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Mynd 82

Á myndinni eru níu óþekktar konur. Flestar eru þær í íslenskum búningum.

Mynd 11

Anna Kristín Jónsdóttir, f. 1865, d. 1941. Húsfreyja á Völlum í Hólmi. Flutti að Uppsölum 1926 og átti heima þar til dauðadags.
Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 12

Vegamenn við Grófargil 1928. Standand f.v. Markús og Vigfús Sigurjónssynir, Reykjarhóli. Jónas Gunnarsson, Hátúni. Sitjandi f.v. Björn Gíslason. Steingrímur Friðriksson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 2

Ólöf Ingibjörg Björnsdóttir, Gunnarssonar, f. 1921 og amma hennar Ingibjörg Ólafsdóttir í Syðra-Vallholti, f. 1857. Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 3

Hjónin á Syðri-Húsabakka, (Emelía) Kristín Sigurðardóttir, f. 1880 á Marbæli á Langholti, d. 1971 og Jón (Kristinn) Jónsson, f.1888 á Völlum í Hólmi, d. 1966. Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 57

Heimilisfólkið í Syðra-Vallholti 1928. F.v. (Kristinn Gíslason 14 ára tökudrengur?) Gunnar Gunnarsson, bóndi, með Ingibjörgu dóttur sína, Ragnhildur Erlendsdóttir, húsfreyja, með Gunnar son sinn, stúlka ónafngreind, Ólöf Ingibjörg Björnsdóttir, bróðurdóttir Gunnars bónda, ónafngreind kona.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 35

Ingibjörg Ólafsdóttir í Syðra-Vallholti og sonardóttir hennar, Ólöf Ingunn Björnsdóttir. Skírð Ólöf Ingibjörg,skv. Íslendingabók.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 8

Sesselía Ólafsdóttir f. 1909, d. 2005. Var til heimilis hjá Sigurlaugu og Bjarna á Uppsölum frá unglingsaldri til fullorðinsára. Fyrst á Völlum og síðar á Uppsölum. Húsfreyja í Litladal í Blönduhlíð og Daðastöðum á Reykjaströnd, síðast á Sauðárkróki. Mynd tekin á uppsölum 1927 eða 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 28

Konurnar á myndinni eru óþekktar, aftan á myndina er skrifað: "systir Árna Elfar og Ósk."

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 9

Dætur Eiríks Björnssonar og Sigríðar Margrétar Reginbaldsdóttur á Gili, Hildur Þorbjörg (1920-2007) og Erla Sigurbjörg (1926-).
Maðurinn sem sést á gangi í baksýn er óþekktur.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 232

Óþekkt fólk, karlmaður og kona með barn á milli sín.
Tilgáta að hjónin séu Ólafur Eiríksson og Sæunn Jónasdóttir.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 79

Ekki vitað hvaða fólk þetta er. Aftan á mynd má sjá óljósa skrift þar stendur m.a "Dúnda litla segir ég er en þá svo lítil".
Svo er óljóst framhald á skrift. En lýkur á "vertu sæl mamma mín."

Results 86 to 122 of 122