Jóhann Helgason (1924-2007)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jóhann Helgason (1924-2007)

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhann

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Jóhann Helgason

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1924 - 15. apríl 2007

Saga

Jóhann fæddist í Leirhöfn á Melrakkasléttu 20. júní 1924. Foreldrar hans voru Andrea Pálína Jónsdóttir húsfreyja og Helgi Kristjánsson bóndi í Leirhöfn. Jóhann var búfræðingur frá Hvanneyri 1944. Hann hóf búskap ungur og var meðal frumkvöðla í sauðfjárrækt og rak stórt fjárbú í Leirhöfn. Jóhann var mjög vakandi fyrir nýjungum í jarðrækt og öðru sem viðkom íslenskum landbúnaði. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, sat m.a. í stjórn KÞ, var í hreppsnefnd Presthólahrepps og einn af frumkvöðlum stofnunar Fjallalambs á Kópaskeri. Jóhann var búnaðarþingsfulltrúi um árabil. Kona hans var Dýrleif Andrésdóttir; þau eignuðust fjögur börn.

Staðir

Leirhöfn, Kópasker, Melrakkaslétta

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02416

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

ISSAR

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

16.01. 2018, fumskráning í AtoM - GBK

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Mbl.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir