Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir (1878-1959)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir (1878-1959)

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Guðmundsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. nóv. 1877 - 2. jan. 1959

History

Foreldrar: Guðmundur Jónsson og Ingibjörg Jónsdóttir, vinnuhjú á Frostastöðum í Blönduhlíð. Guðrún ólst upp á Þönglaskála við Hofsós hjá Árna Gíslasyni og Sigríði Pálsdóttur frá fimm ára aldri. Var svo í vistum á Ljótsstöðum, Frostastöðum og í Viðvík. Fór þaðan að Enni í Viðvíkursveit 1899 og varð bústýra Jóns Björnssonar sem síðar varð maður hennar. Þau fluttu í Bakka í Viðvíkursveit árið 1906 og bjuggu þar óslitið til 1955 er þau brugðu búi og fluttu til Reykjavíkur. Guðrún og Jón eignuðust sjö börn.

Places

Frostastaðir í Víðvíkursveit
Bakki í Viðvíkursveit

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Jónsson (1906-1995) (7. maí 1906 - 26. maí 1995)

Identifier of related entity

S01958

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1906-1995)

is the child of

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir (1878-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Björnsson (1873-1959) (21. apríl 1873 - 20. maí 1959)

Identifier of related entity

S01735

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Björnsson (1873-1959)

is the spouse of

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir (1878-1959)

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02586

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 2019 KSE
Lagfært 17.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 147-148.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects