Friðrik Hansen (1891-1952)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Friðrik Hansen (1891-1952)

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhannes Friðrik Hansen
  • Friðrik Hansen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. jan. 1891 - 27. mars 1952

Saga

Friðrik Hansen var fæddur að Sauðá í Skagafirði 17.jan. 1891. Foreldrar hans voru Christian Hansen (danskur) og Björg Jóhannesdóttir frá Garði í Hegranesi. Friðrik ólst upp með foreldrum sínum á Sauðá. Haustið 1911 hélt hann austur í Fljótsdalshérað þar sem hann gerðist heimiliskennari á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð og fleiri bæjum þar eystra. Friðrik lauk kennaraprófi 1915. Haustið 1916 gerðist hann kennari í Torfalækjarhreppi og starfaði þar í eitt ár, var kennari í Staðarhreppi 1917-1920 og síðan á Sauðárkróki til dauðadags. Bóndi í Garði í Hegranesi 1920-1921. Ungur hóf Friðrik störf við vegagerð, árið 1928 varð hann vegaverkstjóri í Vestur-Húnavatnssýslum og gegndi því starfi til æviloka, hann var mjög vinsæll verkstjóri. Friðrik tók virkan þátt í félagsmálum á Sauðárkróki, sat lengi í stjórn UMFT, tók virkan þátt í starfsemi verkamannafélagsins Fram og var oddviti hreppsnefndar Sauðárkróks um 12 ára skeið. Þó að störf Friðriks Hansens við kennslu, verkstjórn og bæjarstjórnarmál væru umfangsmikil varð hann þó hvað þekktastur fyrir ljóðagerð sína. Tvisvar hafa ljóð hans verið gefin út, Ljómar heimur árið 1957 og Ætti ég hörpu árið 1982.
Friðrik Hansen var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Jósefína Erlendsdóttir, þau eignuðust átta börn saman, fyrir hefði Jósefína eignast dóttur með fyrri manni sínum. Jósefína lést árið 1937. Seinni kona Friðriks var Sigríður Eiríksdóttir frá Djúpadal, þau eignuðust fjögur börn. Friðrik eignaðist einnig dóttur með Sigurlaugu Björnsdóttur frá Veðramóti.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnar Hansen (1923-2011) (17.4.1923-1.7.2011)

Identifier of related entity

S00298

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ragnar Hansen (1923-2011)

is the child of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hansen (1921-2009) (26. júní 1921 - 6. júlí 2009)

Identifier of related entity

S01862

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Hansen (1921-2009)

is the child of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jórunn Friðriksdóttir Hansen (1928-2017) (25. júní 1928 - 6. apríl 2017)

Identifier of related entity

S01837

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björg Jórunn Friðriksdóttir Hansen (1928-2017)

is the child of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Friðrik Hansen (1925-) (23.12.1925)

Identifier of related entity

S00422

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhannes Friðrik Hansen (1925-)

is the child of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Hansen (1924-2012) (26.08.1924-26.08.2012)

Identifier of related entity

S00314

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Erlendur Hansen (1924-2012)

is the child of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Hansen (1945-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Eiríkur Hansen (1945-)

is the child of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Hansen Friðriksdóttir (1942-) (05.05.1942-)

Identifier of related entity

S01844

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jósefína Hansen Friðriksdóttir (1942-)

is the child of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Christian Hansen (1856-1930) (09.03.1856-11.04.1930)

Identifier of related entity

S03201

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Christian Hansen (1856-1930)

is the parent of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannesdóttir Hansen (1861-1940) (29. nóvember 1861 - 8. febrúar 1940)

Identifier of related entity

S00367

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björg Jóhannesdóttir Hansen (1861-1940)

is the parent of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Friðriksson Hansen (1947-2004) (2. júní 1947 - 30. des. 2004)

Identifier of related entity

S00753

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Friðrik Friðriksson Hansen (1947-2004)

is the child of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Trine Friðrike Hansen Kristjáns (1880-1958) (21. feb. 1880 - 26. okt. 1958)

Identifier of related entity

S00816

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Steinunn Trine Friðrike Hansen Kristjáns (1880-1958)

is the sibling of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emma Emilía Ingibjörg Hansen (1883-1910) (28.11.1882-21.06.1910)

Identifier of related entity

S00325

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Emma Emilía Ingibjörg Hansen (1883-1910)

is the sibling of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jórunn Hansen Kristjánsdóttir (1891-1924) (17.01.1891-11.04.1924)

Identifier of related entity

S00321

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björg Jórunn Hansen Kristjánsdóttir (1891-1924)

is the sibling of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Hansen (1905-1988) (19. desember 1905 - 16. maí 1988)

Identifier of related entity

S00315

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Árni Hansen (1905-1988)

is the sibling of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hansen (1885-1943) (18. okt. 1885 - 28. maí 1943)

Identifier of related entity

S00316

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Hansen (1885-1943)

is the sibling of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Erlendsdóttir (1894-1937) (2. nóv. 1894 - 19. nóv. 1937)

Identifier of related entity

S00911

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jósefína Erlendsdóttir (1894-1937)

is the spouse of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Eiríksdóttir (1907-1992) (13.01.1907-16.01.1992)

Identifier of related entity

S01842

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Eiríksdóttir (1907-1992)

is the spouse of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Björnsson (1945- (04.06.1945)

Identifier of related entity

S01841

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ragnar Björnsson (1945-

is the grandchild of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Friðrik Björnsson (1941-) (04.02.2016)

Identifier of related entity

S01840

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björn Friðrik Björnsson (1941-)

is the grandchild of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Hansen (1949- (8. júní 1949-)

Identifier of related entity

S02893

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þórður Hansen (1949-

is the grandchild of

Friðrik Hansen (1891-1952)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00284

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

26.11.2015 frumskráning í AtoM. SFA
Lagfært 04.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 I, bls. 61-68.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects