Jólakort

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Jólakort

Equivalent terms

Jólakort

Tengd hugtök

Jólakort

28 Lýsing á skjalasafni results for Jólakort

28 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Jólakort

Jóla og nýárskort. Hluti þeirra erlendis frá. Sum kortin eru lengri og innihalda ekki einungis jólakveðjur.

Sigrún Júlíusdóttir

Jóla og tækifæriskort úr fórum Sigrúnar Júlíusdóttur og Sigurjóns Jónassonar á Syðra-Skörðugili á Langholti. Kortin eru frá árunum 1928-1960.

Sigrún Júlíusdóttir (1907-2006)

Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00212
  • Safn
  • 1928-2011

Jóla- og tækifæriskort ásamt heillaskeytum og samúðarkortum frá árunum 1928-2011.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Guðjón Ingimundarson

Ýmis jóla og tækifæriskort úr fórum hjónanna Guðjóns Ingimundarsonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur sem bjuggu á Bárustíg 6 á Sauðárkróki.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Gunnar Gíslason

Jóla- og tækifæriskort úr fórum Séra Gunnars Gíslasonar og fjölskyldu á Glaumbæ í Skagafirði. Kortin eru frá árunum 1940-1999.

Gunnar Gíslason (1914-2008)

Kort og skeyti

Kort og skeyti úr eigu Tryggva Guðlaugssonar Ólafar Oddsdóttur í Lónkoti.
8 jólakort
4 þakkarkort
10 samúðarskeyti og 13 samúðarkort vegna andláts Odds Tryggvasonar.
Með liggja fáein umslög.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Árni Blöndal: skjalasafn

  • IS HSk N00489
  • Safn
  • 1955-2014

Safn úr eigu Árna Blöndals og Maríu Gísladóttur konu hans. Einkaskjalasafnið var forflokkað af skjalamyndara áður en það var afhent, í því safni er talsvert af persónulegum gögnum, sendibréf, jólakort, DVD diskar auk ljósmynda frá fjölskyldum þeirra bæði á Íslandi og erlendis. Í safninu eru einnig skjöl sem tengjast félögum sem Árni starfaði og kom að í gegnum tíðina. Safnið var að miklu leyti flokkað og voru skjölin geymd í plastvösum sem voru í plastmöppu. Safnið var yfirfarið og sumt flokkað á ný og því skipt í tvennt, það sem tengist byggingu Sauðármýrar 3 á Sauðárkróki og einkaskjöl. Allt plast var grisjað úr safninu, einnig ljósrit af fundargerðum úr fundargerðabókinni, afrit af ljósmyndum sem teknar voru á stjórnarfundum húsfélagsins að Sauðármýri 3.
Hefti voru fjarlægð. Ljósmyndirnar voru settar í sýrufría plastvasa fyrir betri varðveislu, öll pappírsgögn voru sett í arkir. Safnið var í tveimur öskjum.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Ýmsir viðtakendur

Jóla og tækifæriskort sem koma úr ýmsum áttum. Eru frá árabilinu 1957-2011. Kortin eru mörg gefin út til fjáröflunar af félagasamtökum í Skagafirði, s.s. ungmannafélögum, sóknarnefndum, grunnskólanemum og fleirum.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sesselja Ólafsdóttir

Jóla og tækifæriskort úr fórum Sesselju Ólafsdóttur og fjölskyldu á Sauðárkróki. Kortin eru frá árunum 1960-1992.

Sesselja Ólafsdóttir (1909-2005)