Jón Arnar Magnússon (1969-

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Arnar Magnússon (1969-

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Arnar
  • Jón Arnar Magnússon

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1969-

Saga

Fæddur í Gnúpverjahreppi. ,,Fyrrverandi frjálsíþróttamaður. Hann er íslandsmethafi í 110 metra grindarhlaupi, langstökki, tugþraut og 300 metra hlaupi. Hans fyrsta keppni var unglingakeppni Frjálsíþróttasambandsins 1985 þar sem vann til verðlauna í öllum greinum nema einni. Árið 1988 hlaut hann 6975 stig á norðurlandameistaramótinu í Norrtälje í Svíþjóð og varð norðurlandameistari í tugþraut. Ári síðar fékk hann fimm gullverðlaun í flokki 15-22 ára á íslandsmeistaramótinu í Reykjavík og á Laugarvatni. Hann fékk skólastyrk fyrir námi við háskólann í Monroe, Lusiana. Í janúar 1993 skrifaði hann undir samning við Tindastól og keppti fyrir félagið um tíma. Ólympíuleikarnir í Atlanta 1996 voru fyrstu ólympíuleikarnir sem hann tók þátt í. Þar fékk hann 8.274 stig og setti þarmeð íslandsmet í stigagjöf. Hann lenti í 12. sæti í tugþraut á mótinu. Í kjölfarið fékk hann 80 þúsund krónur á mánuði í styrk frá frjálsíþróttasambandinu og var kosinn íþróttamaður ársins í annað sinn í röð."

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02150

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

08.02.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 16.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir