Jón Björnsson (1873-1959)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Björnsson (1873-1959)

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1873 - 20. maí 1959

Saga

Jón Björnsson í Stóragerði í Óslandshlíð. Foreldrar: Björn Illugason bóndi í Enni í Viðvíkursveit o.v. og k.h. Helga Jónsdóttir. Ólst upp á Þúfum, Miklahóli og Enni. Bóndi á Bakka 1906-1955. Sýslunefndarmaður Viðvíkurhrepps 1933-1954 og gegndi fleiri trúnaðarstörfum. Kona: Jóhanna Guðrún Guðmundsdóttir, f. á Frostastöðum 1878, þau eignuðust sjö börn.

Jón Björnsson, f. í Stóragerði í Óslandshlíð 21.04.1874, d. 20.05.1959 í Reykjavík. Foreldrar: Björn Illugason bóndi í Enni í Viðvíkursveit og víðar og kona hans Helga Jónsdóttir. Jón ólst upp með foreldrum sínum í Þúfum í Óslandshlíð og síðan á Miklahóli og Enni. Vann að búi foreldra sinna og kom sér jafnhliða upp bústofni, eftir að hann kom að Enni, þótt faðir hans væri talinn ábúandi á allri jörðinni. Reisti bú á Bakka 1906 og var bóndi þar til 1955.
Jón var sýslunefndarmaður Viðvíkurhrepps 1933-1954 og gegndi fleiri trúnaðarstörfum fyrir sveit sína.
Maki: Jóhanna Guðrún Guðmundsdóttir. Þau giftust 1916 en áður hafði hún verið bústýra hans frá því um 1900. Þau eignuðust átta börn. Eitt þeirra dó í um tvítugt.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1906-1995) (7. maí 1906 - 26. maí 1995)

Identifier of related entity

S01958

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1906-1995)

is the child of

Jón Björnsson (1873-1959)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir (1878-1959) (18. nóv. 1877 - 2. jan. 1959)

Identifier of related entity

S02586

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir (1878-1959)

is the spouse of

Jón Björnsson (1873-1959)

Dagsetning tengsla

1916 - 1959

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01735

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

29.09.2016 frumskráning í atom sfa
05.02.2019 lagfæring í Atom KSE
Lagfært 23.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

Ártal rangt skráð í Skagfirskum æviskrám.