Eining 89 - Jón Þ. Björnsson

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00164-A-89

Titill

Jón Þ. Björnsson

Dagsetning(ar)

  • 25.05.1926 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Bréf

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

(15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964)

Lífshlaup og æviatriði

Jón fæddist að Háagerði í Austur-Húnavatnssýslu þann 15.8. 1882, sonur Björns Jónssonar, hreppstjóra á Veðramóti, og Þorbjargar Stefánsdóttur frá Heiði í Gönguskörðum. Fyrri kona Jóns var Geirlaug Jóhannesdóttir og eignuðust þau tíu börn. Seinni kona Jóns var Rósa Stefánsdóttir. Jón lauk gagnfræðaprófi frá Möðruvöllum 1899, kennaraprófi frá Jonstrup á Sjálandi 1908 en sótti jafnframt námskeið við Kennaraháskóla Kaupmannahafnar 1905 og fór síðar utan í námsferðir. Jón var skólastjóri Barnaskóla Sauðárkróks frá 1908-52, og skólastjóri unglingaskóla þar 1908-46. Hann vann ötullega að málefnum góðtemplara, sinnti ýmsum trúnaðarstörfum fyrir regluna og var heiðursfélagi Stórstúku Íslands. Jón gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hann var hreppsnefndarmaður í tvo áratugi og oddviti lengst af, sóknarnefndarformaður í 40 ár, formaður Ungmennafélagsins Tindastóls, sat í stjórn Rauða kross félags Skagafjarðar og Dýraverndunarfélags Skagafjarðar, var heiðursfélagi ýmissa samtaka og félaga og fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks. Jón lést í Reykjavík 21. ágúst 1964

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ósk um að byggja ofan á Sólvang, Skógargata 13.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir