Item 87 - Jón E. Guðmundsson

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-87

Title

Jón E. Guðmundsson

Date(s)

  • 09.04.1926 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(23.10.1894-10.06.1974)

Biographical history

Jón ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim til Sauðárkróks frá Hlíðarenda í Borgarsveit árið 1899. Átti hann heimili hjá þeim til 1926-1927 en byggði sér þá hús, sem hann nefndi Sævarland, Freyjugata 24 bjó þar til ársins 1947 en þá flutti hann til Reykjavíkur og átti heima þar til ársins 1972. Þegar Jón fluttist suður keyptu synir hans Marteinn og Friðrik húseignina af honum. Jón stundaði mikið sjó, átti á tímabili mótorbátinn Andvara með Gunnari Einarssyni refaskyttu og Snæbirni Sigurgeirsyni bakara og var um skeið vélstjóri á mótorbátum Garðari sem gerður var út af Steindóri Jónssyni trésmið. Jón var verkstjóri (búkkaformaður) við hafnargerð á Sauðárkróki árin 1936-1937, vann svo lengi sem tækjamaður við ferskfiskverkun hjá KS og sem fláningsmaður við slátrun hjá sama fyrirtæki mörg haust en fiskverkunin og slátrun fóru þá fram í sama húsnæði, þó aldrei samtímis. Jón vann nokkuð við húsbyggingar á Sauðárkróki og starfaði þar að ýmiskonar smíðum einkum þó trésmíði. Hann smíðaði refabúr fyrir Kristinn P. Briem kaupmann og loðdýrafrömuð og einnig bjó hann til skó úr gúmmíslöngum innan úr bíldekkjum sem hann seldi á sanngjörnu verði. Eftir að jón fluttist til Reykjavíkur vann hann fyrst við húsasmíðar. En eftir að Jón flutti á Sauðárkrók í elli sinni aðstoðaði hann Friðrik son sinn við húsbyggingar."

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ósk eftir útmælingu á lóð sinni þar sem hann hugðist reisa hús. Húsið reis og heitir Sævarland og stendur við Freyjugötu 24.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area