Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.10.1894-10.06.1974

History

Jón ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim til Sauðárkróks frá Hlíðarenda í Borgarsveit árið 1899. Átti hann heimili hjá þeim til 1926-1927 en byggði sér þá hús, sem hann nefndi Sævarland, Freyjugata 24 bjó þar til ársins 1947 en þá flutti hann til Reykjavíkur og átti heima þar til ársins 1972. Þegar Jón fluttist suður keyptu synir hans Marteinn og Friðrik húseignina af honum. Jón stundaði mikið sjó, átti á tímabili mótorbátinn Andvara með Gunnari Einarssyni refaskyttu og Snæbirni Sigurgeirsyni bakara og var um skeið vélstjóri á mótorbátum Garðari sem gerður var út af Steindóri Jónssyni trésmið. Jón var verkstjóri (búkkaformaður) við hafnargerð á Sauðárkróki árin 1936-1937, vann svo lengi sem tækjamaður við ferskfiskverkun hjá KS og sem fláningsmaður við slátrun hjá sama fyrirtæki mörg haust en fiskverkunin og slátrun fóru þá fram í sama húsnæði, þó aldrei samtímis. Jón vann nokkuð við húsbyggingar á Sauðárkróki og starfaði þar að ýmiskonar smíðum einkum þó trésmíði. Hann smíðaði refabúr fyrir Kristinn P. Briem kaupmann og loðdýrafrömuð og einnig bjó hann til skó úr gúmmíslöngum innan úr bíldekkjum sem hann seldi á sanngjörnu verði. Eftir að jón fluttist til Reykjavíkur vann hann fyrst við húsasmíðar. En eftir að Jón flutti á Sauðárkrók í elli sinni aðstoðaði hann Friðrik son sinn við húsbyggingar."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Marteinn Jónsson (1923-1997) (23.7.1923 -14.9.1997)

Identifier of related entity

S00300

Category of relationship

family

Type of relationship

Marteinn Jónsson (1923-1997)

is the child of

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Friðrik Jón Jónsson (1925-2017) (7. ágúst 1925 - 19. júlí 2017)

Identifier of related entity

S02200

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Jón Jónsson (1925-2017)

is the child of

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Elsa Jónsdóttir (1942- (26.03.1942-)

Identifier of related entity

S01906

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsa Jónsdóttir (1942-

is the child of

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Gíslason (1864-1954) (18. des. 1864 - 25. okt. 1954)

Identifier of related entity

S01629

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Gíslason (1864-1954)

is the parent of

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólafía Elísabet Rósantsdóttir (1897-1931) (20. okt. 1897 - 8. apríl 1931)

Identifier of related entity

S00676

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafía Elísabet Rósantsdóttir (1897-1931)

is the spouse of

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Eðvald Friðriksson (1954- (23.10.1954-)

Identifier of related entity

S01904

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Eðvald Friðriksson (1954-

is the grandchild of

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00597

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

15.03.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 11.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

sk.æv. 1910-1950 bls121

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places