Eining 64 - Jón Eiríksson

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00164-A-64

Titill

Jón Eiríksson

Dagsetning(ar)

  • 07.03.1925 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Bréf og teikning og fundargerð

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

(01.05.1898-08.06.1988)

Lífshlaup og æviatriði

Jón Eiríksson var fæddur í Djúpadal í Blönduhlíð, Skagafirði þann 1. maí 1898. Foreldrar hans voru Eiríkur Jónsson b. og smiður í Djúpadal og Sigríður Hannesdóttir. Jón lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri vorið 1918 og hóf síðar búskap í Djúpadal ásamt konu sinni Nönnu Þorbergsdóttur (1906-1930) frá Húsavík, þau eignuðust eina dóttur, Nanna lést aðeins 24 ára gömul úr berklum. Jón tók virkan þátt í félagsmálum í sinni sveit og var t.d. meðal stofnenda Ungmennafélagsins Glóðafeykis og deildarstjóri Akradeildar K.S. í 20 ár. Jón var mjög vinsæll maður og lögðu margir leið sín í Djúpadal.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Beiðni um að byggja íbúðarhús á Sauðárkróki

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

31.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir